Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 54

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 54
52 Tilraun með Phenóíhíasíne-inngjöf handa lömbum 1954. Þar sem féð gengur þétt í landinu vetur, vor og haust og slæðingur á sumrin, var ástæða til að ætla, að eitthvað væri um iðraorma í ám og lömbum. Því var það, að 7. ágúst 1954 voru teknir frá 20 tvílembingar, þeim skipt í tvo jafna flokka, og öðrum flokknum gefið Phenóthíasíne, l/2 skammtur, eða ca. 7.5 g á lamb. Skiptingin í flokkana fór þannig fram, að einungis voru notaðir tví- lembingar og þar að auki samstæðir að kyni. Dæmi: Ær nr. 240 á tvo hrúta. Er þá annar tekinn í samanburðarflokkinn en hinn í ormalyfsflokkinn. Við þetta vannst tvennt. í fyrsta lagi eru miklu meiri líkur fyrir svipuð- um erfðaeiginleikum og í öðru lagi drekka tvílembingarnir sams konar mjólk og bíta sams konar gras, þar sem þetta verður alltaf eitthvað mis- jafnt hjá einlembingum. Munur milli framfara hrúta og gimbra var og fyrirbyggður með þessu fyrirkomulagi. Tel ég því tilraunina vel upp- byggða, enda þótt einstaklingarnir séu fáir. Það slys vildi til, að eitt hrút- lambið úr ormalyfsflokknum drap sig í skurði 27. ág., og urðu því ekki nema 18 einstaklingar í tilrauninni. Lömbin voru vigtuð daginn sem inngjöfin var framkvæmd, 30. ág. og 22. sept. Númerin 110 til 240 eru hrútlömb, hitt gimbrar. A-flokkur: Nr. 7/8 110 ........................ 31 115 ........................ 34 227 ........................ 31 240 ........................ 28 407 ........................ 32 415 ....................... 31 416 ....................... 31 418 ...................... 32 419 ...................... 30 Alls....................... 280 Meðaltal ................. 31.1 Þyngdist kg 9 13 9 10 11 8 10 6 6 324 362 82 36.0 40.2 9.1 Samanburðarflokkur vóg í kg: 30/8 22/9 37 40 41 47 36 40 33 38 38 43 37 39 36 41 33 38 33 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.