Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 42
40
Tilhögun hin sama og í tilrauninni að Bæ og síðast var lýst. Tilraunin
er gerð á þéttum leirjarðvegi, þ. e. a. s. á sams konar landi og fosfóráburðar-
tilraunin á Klukkufelli. Árið 1954 var N-skammturinn aukinn úr 70 í 120
kg á ha. Tilraunin var slegin aðeins einu sinni 1954, 23. júlí. Ekki virðist
kalíáburðurinn gefa teljandi vaxtarauka á þessari tilraun.
Vaxandi skammtar af kalí, nr. 19 1953.
Grund, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 70 N, 90 P, 0 K 43.9 65.5 54.70 100
b. 70 N, 90 P, 40 K 43.4 70.0 56.70 104
c. 70 N, 90 P, 80 K 44.6 70.8 57.70 106
d. 70 N, 90 P, 120 K .... 47.1 67.8 57.45 105
Tilhögun er hin sama og að Bæ og Klukkufelli, eða eins og lýst er í
tilraun nr. 7 1951. Tilraunin er gerð á harðvellistúni eða á sams konar
landi og tilraunin með fosfóráburðinn á Grund. Hér virðist lítils háttar
vaxtarauki fyrir kalí, einkum 1954. Skammturinn í b-lið virðist gefa álíka
vaxtarauka og 120 kg skammturinn í d-lið.
Vaxandi skammtar af kali á vor- og haustbeitt tún, nr. 20 1954.
Mýrartunga, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hlut-
Áburður kg/ha: 1954 föll
a. 120 N, 70 P, 0 K 87.8 100
b. 120 N, 70 P, 40 K 102.4 117
c. 120 N, 70 P, 80 Ií 111.4 127
d. 120 N, 70 P, 120 K 94.5 108
Tilraunin er gerð á eins árs nýrækt á fremur rökum mýrarjarðvegi.
Tilhögun er hin sama og á hliðstæðum tilraunum á Grund og Klukku-
felli. Hér virðist nokkur kalískortur. Tilraunin var beit bæði vor og haust
með sauðfé.
Vaxandi skammtar af kali á vor- og haustbeitt tún, nr. 21 1954.
Mýrartunga, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hlut-
Áburður kg/ha: 1954 föll
a. 120 N, 70 P, 0 K 52.0 100
b. 120 N, 70 P, 40 K 51.2 98
c. 120 N, 70 P, 80 K 54.1 104
d. 120 N, 70 P, 120 K 54.3 104