Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 95
93
hvítsmárinn dóu algerlega fyrsta veturinn. Tilhög in að öðru leyti var
þessi: Samreitir 3. Stærð reita 20 m2. Á tilraunina /ar borið sama magn
af áburði og á tilraunirnar með grasfræblöndurnar.
Vatnsskemmdir urðu aðailega á reitum, þar sem tegundirnar höfðu
dáið mikið út, svo að reitirnir voru illa grónir. Þar hefur nú komið sjálf-
græðsla og arfi. Gildir þetta einkum um nr. 1, 5, 6 og 7. Tilraunin var
gerð á sams konar landi og tilraun nr. 10 1952.
Tilraun með mismunandi grasfrœstofna, nr. 12 1953.
Nöfn grasstofna: Hey hkg/ha 1954 Hlutföll
1. Vallarfoxgras: O. H. Will 67.1 100
2. S. 50 57.6 86
3. -„- S. 48 74.0 110
4. S. 51 63.5 95
5. Randagras: William P 66.1 98
6. —Aebischer, U. S. A 61.6 92
6. Olds, U. S. A 61.6 92
8. —„— Northrup King 60.9 91
9. —„— Mac Donald 59.9 89
10. Hásveifgras: Ötofte I 78.4 117
11. —„— Trifolium 86.3 129
12. Vallarsveifgras: O. H. Will 92.4 138
13. Túnvingull: Roskilde 79.5 118
14. -„- S. 59 75.0 112
15. —„— T. Beltseed 67.1 100
16. Hávingull: Ötofte I 80.4 120
17. -„- O. H. Will 76.2 114
18. -„- S. 215 73.9 110
19. -„- S. 53 74.3 111
20. Axhnoðapuntur: Roskilde I 65.8 98
21. -„- S. 26 60.9 91
22. Fóðurfax: Mac Donald 63.6 95
23. Rýgresi: Ötofte II 98.0 146
24. —„— Pejbjerg I 98.1 146
25. -„- S. 23 88.9 133
26. Rauðsmári: Ötofte III 47.9 71
27. Hvítsmári: S. 100 40.4 60
28. —„— Morso 47.5 71
29. —„— Ötofte I 52.6 78
30. —„— Mac Donald 49.5 74
Tilraunin nær yfir 30 stofna. Samreitir eru 3. Stærð reita 2X4 =
8 m2. Áburðurinn er hinn sami og á tilraununum með grasfræblöndur.
Tilraunin er staðsett á skurðbakka á landi, sem brotið var haustið áður