Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 94
92
Borið var á tilraunina 1953 90 kg P, 100 kg K og 100 kg N. Árið 1954
var borið á 90 kg P, 100 kg K og 100 kg N.
Tilraun þessi er gerð í þunnum holtajarðvegi, er hafði verið notaður
til kartöfluræktar í nokkur ár.
Tilraun með átta grasfrœblöndur, nr. 13 1933.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Nr. á blöndu: 1953 1954 2 ára föll
Blanda nr. 1 51.7 69.4 60.55 100
Blanda nr. 2 41.3 71.4 56.35 93
Blanda nr. 3 52.0 67.7 59.85 99
Blanda nr. 4 52.1 76.0 64.05 106
Blanda nr. 5 53.9 75.9 64.90 107
Blanda nr. 6 51.2 74.3 62.75 104
Blanda nr. 7 47.5 70.5 59.00 98
Blanda nr. 8 59.9 72.9 66.40 110
Tilhögun þessarar tilraunar er hin sama og á tilraun nr. 10 1952 að
öðru leyti en því, að hér er bætt við einni blöndu, nr. 8, en það er almenn
blanda frá S. í. S. 1953. Sáðmagn var 35 kg á ha, og var sáð 3. júní 1953.
Áburður var hinn sami og á tilraunina frá 1952. Tilraunin var gerð
í sams konar jarðvegi og nr. 17 1953 (í nátthaganum).
3. Tilraun með grastegundir og stofna.
Tilraun með grastegundir, nr. 11 1932.
Nafn á grastegund: Hey hkg/ha 1954 Hlutföll
Nr. 1 Hávingull 62.0 100
Nr. 2 Túnvingull 94.7 153
Nr. 3 Vallarsveifgras 49.2 79
Nr. 4 Hásveifgras 58.0 94
Nr. 5 Línsveifgras 50.2 81
Nr. 6 Rýgresi 69.7 112
Nr. 7 Axhnoðapuntur 39.7 64
Nr. 8 Vallarfoxgras 78.0 126
Nr. 9 Háliðagras 61.0 98
Þessi tilraun var lögð út 1952, eins og frá er skýrt í skýrslum Tilrauna-
stöðvanna 1951 og 1952 á bls. 71. Árið 1953 skemmdist tilraunin töluvert
af leysingarvatni snemma árs, og var því ekki slegin og vigtuð sem til-
raun, og fyrstu uppskerutölurnar eru því frá 1954. Bæði rauðsmárinn og