Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 9

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 9
Bergljót Hallgrímsdóttir I bamaskóla í Fljótsdal 1962-1965 r g er fædd á Egilsstöðum 1. mars 1952, yngst af sex systkinum og ólst upp á Droplaugarstöðum í Fljótsdal. For- eldrar mínir voru Hallgrímur Helgason frá Asi og Faufey Olafsdóttir frá Holti. Þau stofnuðu nýbýlið Droplaugarstaði úr nyrsta hlutanum af landi Arnheiðarstaða í Fljótsdal árið 1942. íbúðarhúsið stendur örstutt sunnan við Hrafnsgerðisána en sú á er jafnframt á hreppamörkum milli Fljótsdalshrepps og þáverandi Fellahrepps. Ysti bær sveitarinnar að norðan var því æskuheimili mitt. Hallgrímur bjó á Droplaugarstöðum til dauðadags 1993 en þá brá Laufey búi og flutti í Egilsstaði þar sem hún lést 2003. Veturinn 2012 skráði ég minningar mínar frá skólagöngu í barnaskóla í Fljótsdal á sjöunda áratug síðustu aldar eins og ég man þennan tíma. Eg var alls þrjá vemr í bamaskóla og lauk fullnaðarprófí eins og það var kallað sem var lokapróf úr bamaskóla vorið 1965. Kennt var frá því um vetumætur fram að sumarmálum. Ég byrjaði mína skólagöngu haustið 1962, þá var ég komin hátt á ellefta ár. Kynni mín af skóla fram að þeim tíma fólust eingöngu í því að ég hafði í tvö ár á undan verið prófuð í lestri á vorprófi skólans. Annars höfðu móðir mín og Guðrún systir mín séð um að kenna mér. Á þessum árum var ennþá farskóli í Fljótsdal en eins og nafnið ber með sér, var það skóli sem var í förum á milli bæja. Fór það eftir aðstæðum hverju sinni hvar hann var, ekki síst húsakosti á bæjum og hvar bömin vom flest. Þetta haust hafði skólinn fengið inni á Skriðuklaustri og þar bjó líka kennarinn, Margrét Guðmundsdóttir kona Matthíasar Eggertssonar tilraunastjóra á Skriðuklaustri. Þau vom þá nýlega flutt í sveitina og hún var kennaraskólagengin. I norðurálmu hússins vom nokkur herbergi og snyrting með útidyr á móti norðri og þar lá stigi niður í kjallarann. Eitt herbergið var tekið undir skólastofu og líklega hefur líka verið þar vinnuaðstaða fyrir kennarann en útidyrnar notuðum við ekki, heldur gengum við um kjallarann. Þar geymdum við stígvélin okkar og úlpumar. Þegar við fórum út í frímínútur eða heim, gengum við um kjallaradymar sem vísuðu á móti austri. Nú er fræðimannaíbúð í þessum hluta hússins. Mér er það minnisstætt að það var sumar- veður fyrsta skóladaginn minn, sól og blíða, þó komið væri fram í nóvember. Á þessum árum voru sveitakrakkar ekki mjög veraldarvanir og við krakkamir sem vomm að byrja í skóla 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.