Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 10
Múlaþing Hallgrímur Helgason og Laufey Ólafsdóttir. Myndin er tekin í tilefni af giftingu þeirra 1934. Eigandi myndar: Helgi Hallgrímsson. þennan dag vorum líklegast að fara að heiman án mömmu og pabba í fyrsta skiptið. Þarna voru nokkrir jafnaldar mínir sem urðu seinna fermingarsystkini mín, nokkur böm voru árinu yngri og tveir strákar árinu eldri. Ég man eftir einum bekkjarbróður mínum sem fór ekki inn í skólastofuna fyrsta daginn, heldur sat hann bara i stiganum sem var framan við stofuna. Hann ætlaði líklega ekki í skóla. Ég sjálf var í þeirri stöðu að vera bæði að fara í íyrsta sinn að heiman og að geta ekki farið heim eftir skóla, heldur varð ég að gista á Skriðuklaustri en þar hafði pabbi komið mér fyrir. Þrátt fyrir að vera mjög feimin var ég ansi brött þennan fyrsta skóladag. Það var allt svo nýtt og merkilegt fyrir mér. Ég var allt í einu komin í félagsskap sem ég þekkti ekki til áður, enda langyngst á heimilinu og hafði vanist því að leika mér ein. Ég var komin innan um krakka sem voru á sama aldri og ég sjálf. Ég var í heimasaumuðum fötum eins og tíðkaðist á þeim árum. Ég fór ósjálfrátt að bera mig saman við hina krakkana og fannst ég vera jafn fín og þau og skólataskan mín stóðst líka ágætlega samanburð. Þetta var ljósbrún leðurtaska sem systir mín hafði fengið síðasta veturinn sinn í barnaskóla svo taskan var eins og ný. Hún var með vasa að framan og tveimur kósum til að loka henni. Taskan var spennt á bakið eins og bakpoki. Ég var búin að læra að lesa, skrifa og reikna í heimakennslu eins og áður sagði. Ég hafði því ekki sérlega miklar áhyggjur af lærdómnum, enda þekkti ég allar kennslubækurnar áður. Það voru sömu bækumar og eldri systkini mín höfðu notað. Þær vom allar til heima hjá mér í nokkmm eintökum. Við lærðum landafræði, dýrafræði, biblíusögur, Islandssögu, skólaljóð, reikning og skrift. Eitthvað vorum við látin æfa okkur að lesa í skólanum þó að við teldumst vera orðin læs og stundum vorum við að teikna. Skriftarnámið fór þannig fram að kennar- inn gaf okkur forskrift í stílabók og við áttum að reyna að líkja eftir skriftinni með því að skrifa eins aftur og aftur í línumar fyrir neðan, þangað til næstu forskriftarlínur komu. Oft var það eitthvað þekkt kvæði sem kennarinn valdi fýrir forskrift. Ég var fyrir löngu búin að læra að skrifa og hafði komið mér upp ákveðinni stafagerð sem að mátti segja að yrði því ólögulegri sem ég reyndi meira að líkja eftir forskriftinni. Ég var líka mikið fyrir kvæði og fannst algerlega tilgangslaust að vera að tuða sömu 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.