Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 15
I barnaskóla í Fljótsdal 1962-1965 Grána léí ekki mikið yfir sér. Hér er hún á milli Brúns og Rauðs á hlaðinu á Droplaugarstöðum. Hallgrímur bóndi horfir á hestana og Guðrún eldri systir greinarhöfundar sniglast i kring um þá, Hrafnsgerðisbjargið í baksýn. Myndin er tekin sumarið 1956. Ljósmynd: Helgi Hallgrímsson. Eigandi myndar: Bergljót Hallgrimsdóttir. huga og ekkert annað. Bílvegurinn eða slóðin lá þá svo nálægt snarbröttu fjallinu í Vegarskarðinu á milli Möðrudals og Víðidals, að ég gat næstum snert fjallið með því að teygja hendi út um gluggann og þama var ekkert klettabelti eða grashjallar heldur eitthvað allt annað, þetta var greinilega fjall en samt ekki eins og fjöllin heima. Heimsmynd mín breyttist varanlega eftir þetta ferðalag. Samanlagður tími allrar skólagöngu minnar í bamaskóla var stuttur miðað við það sem nú gerist. Samt fínnst mér að ég hafi verið orðin bæði fróð og fær að henni lokinni. Mest áhrif skólagöngunnar á mig voru þó eflaust á þeim sviðum sem lúta að sjálfsmynd og samskiptum við börn og fullorðna. Þegar ég byrjaði var ég hvorki veraldarvön né vön að umgangast jafnaldra. Ég fékk oft viðurkenningu og hrós kennaranna fyrir að standa mig vel í skólanum sem var mjög mikilvægt fyrir sjálfstraustið og ég lærði að það skiptir máli fyrir mann sjálfan að gera vel og leggja sig fram. Kennararnir höfðu líka skilning á að ég var krakki sem fór dálítið mínar eigin leiðir í náminu og ég er þeim ævinlega þakklát fyrir að leyfa mér það. I þessum skóla fékk ég mína eldskím í samskiptum við jafnaldra og félaga. Ég lærði hvað vinir og leikfélagar eru dýrmætir en einnig að ekki eru allir viðhlæjendur vinir og að böm geta líka verið miskunnarlaus og grimm. Heimalningsháttur sveitarbarnsins lét undan síga fyrir kunnáttu í að bjarga sér án mömmu. Ég var því komin með talsvert veganesti út í lífíð. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.