Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 29

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 29
Það var fyrir 70 árum Húsið Lyngás, nú Café Nielsen eins og það var í upphafi. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Sigríður Fanney söðla hest sinn og reið með barnið inn í Ketilsstaði en þangað komu Friðborg og Nielsen á móti henni og afhenti hún þeim bamið til fósturs. Trúlega fínnst einhverjum sem þetta les að þetta hafi verið harkaleg aðgerð gagnvart móðurinni. En eins og hugsunarhátturinn var á þessum tíma var litið á það sem lán fyrir bam sem fætt var við í erfiðar aðstæður að fara í fóstur á gott heimili. Um haustið, þann 28. oktober 1935, var litla stúlkan skírð Erna Nielsen og er skrifað út á spássíðu í kirkjubókinni að bamið sé með konunglegu leyfísbréfí ættleitt af hjónunum Osvald og Friðborgu Nielsen. Ema varð foreldrum sínum mikill gleðigjafí og verður ekki annað skilið í viðtölum við hana en að þau hafí reynst henni sem bestu foreldrar og að hún hafí alla tíð verið sátt við gjöminginn. A árunum sem í hönd fóru flutti fjöl- skyldan oft. Fléldu þau heimili, m.a. á bæjunum Eyjólfsstöðum og Ketilsstöðum á Völlum. I fóðurbirgðaskýrslu Vallahrepps má lesa að þau áttu áfram nokkrar kindur og eina kú og munu hafa verið „sjálfs sín“ sem kallað var. Segir Ema að þessi ár hafi faðir hennar oft verið langdvölum að heiman við smíðar. Arið 1939 er hann á Skriðuklaustri og vinnur sem smiður við byggingu húss Gunnars Gunnarssonar. Yfirsmiðurinn Oddur Kristjánsson heldur nákvæma vinnudagbók. Þar kemur fram að Osvald Nielsen, smiður, vinnur að byggingunni samtals 1,180,5 vinnustundir. Tímakaupið er 1,50 á tímann og heildar launagreiðsla kr 1,416,60. Þess má til gamans geta að tímakaup verkamanna er þá 90 aurar. Upp úr 1940 var svo hafist handa við að byggja við Egilsstaðahúsið að norðanverðu. Sá Nielsen um þær framkvæmdir. Þar var komið fyrir stigum frá kjallara upp á efstu hæð og sett vatnssalerni á hverja hæð. I framhaldi voru byggðir kvistir á þakið beggja megin. I stigagöngunum vom handrið smíðuð af Nielsen úr birkitrjám. Seinna þegar Gunnlaugur Jónasson hóf að gera húsið upp fengu þessi handrið að halda sínu fyrra hlutverki og nokkrar fjalir úr stigum gamla hússins fengu nýtt hlutverk á framhlið afgreiðsluborðs í móttöku gistihússins. Draumahúsið rís Þegar hér var komið sögu voru áætlanir um stofnun þéttbýlis á Egilsstöðum vel á veg komnar og ákváðu þau Friðborg og Nielsen að setjast þar að. Gaf Sveinn á Egilsstöðum þeim myndarlega lóð undir hús og hóf Nilsen þá undirbúning að byggingu „draumahúss“ sem hann teiknaði að danskri fyrirmynd og skipulagði að öllu leyti sjálfur. Þar sem honum var ljóst að það hús yrði ekki, frekar en Róm, reist á einum degi festi hann kaup á skála af breska hemámsliðinu. Hann innréttaði íbúð fýrir ijölskylduna í öðmm endanum en í hinum var útbúið prívat fyrir kúna sem fýlgdi fjölskyldunni í Egilsstaði. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.