Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 40

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 40
Múlaþing Fanney Ingadóttir í hlutverki Jjallkonunnar á sviðinu í Tjarnargarðinum. Ljósmynd: Anna Ingólfsdóttir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. vinnast á ódýrari hátt með tækjum bæjarins og unglingavinnu.“ Þetta sumar átti svo að reyna að lífga meira uppá svæðið með því að gróðursetja þar ijölær blóm og blómstrandi runna.10 Þegar rætt var um framkvæmdakostnað á fundi nefndarinnar árið 1992, var bent á að með því að nota unglingavinnuna yrði hægt að halda sig innan ramma fjárhagsáætlunar. Akveðið var að loka öllum trjábeðum með trjákurli til að koma í veg fyrir illgresi. Fyrirhugað var að hefja framkvæmdir við gerð tjamarinnar árið eftir og fól formaður „fundarmönnum að brjóta heilann og láta sér detta eitthvað verulega gáfulegt og ódýrt í hug,“ til að gera botn tjamarinnar á sem hagkvæmastan hátt.* 11 Ári síðar var enn verið að lagfæra áður gerð svæði og göngustíga vegna jarðsigs á svæðinu. Sett vom niður lerkitré og gengið frá furatrjábeði við svokallað dans- og leikijóður í garðinum.12 Sumarið 1994 var reiknað með að byrjað yrði á endurgerð tjamarinnar með hlöðnum bökkum og ári síðar byggt lítið útisvið, sett upp leiktæki og lokið við gróðursetningu í garðinum.13 Sigrún Theodórsdóttir var ráðinn garðyrkj u- stjóri bæjarins árið 1994. Þá vora framkvæmdir við Lómatjamargarðinn orðnar á eftir áætlun, en garðurinn er rúmir átta hektarar að stærð og vatnsyfirborð tjarnarinnar um 1700 fermetrar. Sigrún lagði til að gerðar yrðu áherslubreytingar á upprunalegu skipulagi Lómatjamargarðsins. 10 Hskj. Austf. Fundargerð Lómatjamamefndar 22. apríl 1991. Askja nr. Egi-82-4. 11 Hskj. A ustf. Fundargerð Lómatjamameftidar 15. j úní 1992. Askj a nr. Egi-82-4. 12 Hskj. Austf. Fundargerð Lómatjamameftidar 9. júlí 1993. Askja nr. Egi-82-4. 13 Broddi Bjamason, „Lómatjörn. “ Fljótsdalshérað - skrifstofa byggingarfulltrúa. Græn mappa merkt Tjamgarg. Fréttabréf 1992. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.