Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 68
Múlaþing Sjónvarps og Útvarps aðskildar og meira að segja í sitt hvoru húsinu fyrst eftir að sjónvarpsvinnsla okkar byrjaði. Mér eru minnisstæðar allar ferðimar fyrir sjónvarp eftir að virkjunarframkvæmdir byrjuðu við Kárahnjúka og allt atið í kringum þær. Eins beinar útsendingar frá Miðvangi í sjónvarpsfréttir eftir að ljósleiðari var tengdur þar inn. Þetta var mikil breyting frá upphafi þegar við sendum oft fréttir fyrir útvarp suður á spólum með flugi og undantekningalaust allt lengra dagskrárefni fyrir Rás 1, eins og t.d. Laufskálaþætti, sem því miður em margir glataðir nú en höfðu að geyma viðtöl við marga Austfirðinga sem ekki eru meðal okkar lengur.47 Sú breyting sem varð á starfsemi Svæðisútvarps Austurlands með upptöku sjónvarpsvinnslu átti sér nokkum aðdraganda, eins og áður kom fram. A útvarpsráðsfundi í október 1998 var málið að komast í höfn. A þann fund mættu þáverandi forstöðumenn svæðisstöðva (Inga Rósa Þórðardóttir frá Svæðisútvarpi Austurlands, Finnborgi Hermannsson frá Svæðisútvarpi Vestfjarða og Arnar Páll Hauksson frá Svæðisútvarpi Norðurlands). Inga Rósa benti á að fréttamann Sjónvarps vantaði á Svæðisútvarpið eystra, að samnýting fréttamanna fyrir Útvarp og Sjónvarp gæti aukið breiddina í starfi stöðvarinnar og húsnæðið byði upp á að starfsemin yrði aukin. Amar Páll nefndi að aðgreining fréttastofa Útvarps og Sjónvarps gerði stöðu starfsmanna á Akureyri sérkennilega og væri þröskuldur í starfinu. Bókað er að almennt viðhorf fundarmanna hafí verið að fréttaþjónusta svæðisstöðvanna íyrir útvarp og sjónvarp ætti að vera undir einum hatti, en það að starfsemi Útvarps og Sjónvarps í Reykjavík sé 47 Spumingakönnun. Svar: Haraldur Bjamason, 30. september 2013. í sitt hvom húsinu flæki málin.48 Hér er ýjað að nauðsyn sameiningar fréttastofa Útvarps og Sjónvarps, en næstum áratugur leið áður en það varð að vemleika. Útvarpsráð ákvað í byrjun árs 1999 að ráða Jóhann Hauksson í stöðu forstöðumanns Svæðisútvarps Austurlands.49 Ljóst er að af hálfu ráðsins var eitt helsta verkefni nýs forstöðumanns að koma á sjónvarpsvinnslu eystra því strax mánuði eftir ráðningu hans er gengið eftir því innan útvarpsráðs hvemig þeim málum miði og upplýsir útvarpsstjóri, Markús Öm Antonsson, að Jóhann muni koma inn í fréttaöflun Útvarps og Sjónvarps á Austurlandi og hinar svæðisstöðvamar muni einnig fá aukið vægi í þeirri fréttaþjónustu.50 Aftur kemur fýrirspum um sjónvarpsvinnslu á Austurlandi á útvarpsráðsfundi í mars og þá staðfestir útvarpsstjóri að hún sé hafín.51 Haustið 2000 greinir Jóhann Hauks- son svo útvarpsráði frá því að á fyrsta ári sjónvarpsvinnslu hafí Svæðisútvarp Austurlands sent út um 200 fféttainnslög fyrir sjónvarp.52 Vænta má að því hafí verið vel tekið því á fúndi útvarpsráðs í nóvember 1999 var samnýtingu fréttaþjónustu fyrir Útvarp og Sjónvarp hjá svæðisstöðvunum sérstaklega hrósað og hún sögð vera „til fyrirmyndar“.53 Sjónvarpsfréttir af landsbyggðinni á vegum Ríkisútvarpsins höfðu lengi verið stopular og jafnvel í ólestri, ef undan er skilið Akureyri og nágrenni. Því var álitið 48 Ríkisútvarpið- skjalasafri. 3393. fundur útvarpsráðs, 13. október 1998. 49 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3402. fundur útvarpsráðs, 12. janúar 1999. 50 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3406. fundur útvarpsráðs, 9. febrúar 1999. 51 Ríkisútvarpið - skjalasafh. 3412. fundur útvarpsráðs, 23. mars 1999. 52 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3463. fundur útvarpsráðs, 12. september 2000. 53 Ríkisútvarpið - skjalasafh. 3433. fundur útvarpsráðs, 9. nóvember 1999. 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.