Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 69

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 69
Svæðisútvarp Austurlands 1987-2010 Við fornleifauppgröftinn á Skriðuklaustri árið 2005. Edda Öttarsdóttir býr sig undir að ræða við dr. Steinunni Kristjánsdótturfornleifafræðing. Heiður Ósk Helgadóttir og Hjalti Stefánsson á myndavélunum. Ljósmynd: Hjalti Stefánsson. tímabært að taka þessi mál fastari tökum.54 Það gekk hratt og vel að innleiða þessa nýjung hjá Svæðisútvarpinu. Hjalti Stefánsson kom til starfa sem myndatökurmaður hjá Svæðisútvarpinu árið 1999 og þar starfaði hann fram til ársins 2010. Hann segir um aðkomu sína að starfmu: Ætlun mín var að hafa þetta sem aukabúgrein en það fór þannig að ég hafði fulla vinnu við fréttatökur o.fl. fyrir RÚV allar götur til 2010. Ég gerðist atvinnumaður. Jóhann var áfram um að gera þetta alla leið og við byggðum upp sjónvarpsvinnslu á skömmu tíma. Lykillinn að þessu var að við fómm strax að klippa fréttimar og skila þeim fullunnum af okkur. Það að senda óklippt efini suður virkar ekki. Markmiðið var að vera framlenging af Efstaleitinu, ekki útibú.55 54 Spumingakönnun. Svar: Jóhann Hauksson, 1. október 2013. 55 Spumingakönnun. Svar: Hjalti Stefánsson, 30. september 2013. Ágúst Ólafsson telur að á sinni tíð hjá Svæðisútvarpinu (2005-2007) hafi framleiðsla á efni fyrir landsrásir útvarps verið um 90 mínútur á viku sem hefur þá enn verið heldur minna í mínútum talið en svæðisbundnar útsendingar voru á þeim tíma (105-140 mínútur). Síðustu starfsárin voru svæðisútsendingarnar orðnar einungis um þriðjungur af framleiddu efni stöðvarinnar, en þetta er þó ekki alveg einfalt að meta því margt af því efni sem unnið var nýttist bæði á landsrásunum og í svæðisútvarpinu. Þessi breyting á hlutföllum var ekki tilkomin vegna samdráttar í svæðisútsendingum heldur vegna mikillar aukningar í framleiðslu annars efnis. Um þessa þróun segir Ásgrímur Ingi Amgrímsson: Eg man eftir vikum að sumri til þegar eftirspumin var sem mest eftir fréttum fyrir sjónvarp að við vomm að senda frá okkur yfir 10 sjónvarpsfréttir á viku þegar mest var. Það er ekki mikið í mínútum talið en 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.