Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 75
Svæðisútvarp Austurlands 1987-2010 sinna vefnum.“80 Enn færri orðum er varið í starfsemi svæðisstöðvanna í ársskýrslu áranna 2008-2009 (sem nær yfir rekstrarárið 1.9. 2008 til 31.8. 2009). Fréttastofur útvarps og sjónvarps voru sameinaðar 16. september 2008, en stjórn svæðisstöðva var meðal þess sem heyrði undir fréttastofuna. Óðinn Jónsson varð fréttastjóri sameinaðrar fréttastofu með fjóra varafréttastjóra.81 Rúmu ári síðar var svæðisbundinni starfsemi RUV hætt en að því er einungis vikið stuttlega í ársskýrslu RÚV fyrir árin 2009-2010.82 Lokaorð Starfsemi Svæðisútvarpsins sinnti, gagnvart Austurlandi öllu, þeim þremur hlutverkum sem ætlast er til af hefðbundnum ljölmiðlum, þ.e. aðhalds-, upplýsinga- og umræðuhlutverkum. Aðhaldshlutverkinu var t.d. sinnt með fréttaflutningi af framkvæmdum, atburðum og ákvörðunum er vörðuðu almenning á svæðinu og upplýsingahlutverkinu með auglýsingum viðburða, umfjöllunum um atvinnu- eða menningarlíf og almennum fréttum, svo dæmi séu tekin. Umræðuhlutverkinu var 80 Vef. „Ársskýrsla Ríkisútvarpsins ohf. 1. sept. 2007 — 31. ágúst 2008“, s. 30. http://www.ruv.is/files/skjol/RUY_LR_END.pdf, [Sótt 21.12. 2013]. 81 Vef. „Ársskýrsla Ríkisútvarpsins ohf. 1. sept. 2008 -31. ágúst 2009“, s. 35. http://www.ruv.is/files/skjol/13806-RUV-new.pdf, [Sótt 21.12. 2013]. 82 Vef. „Ársskýrsla Ríkisútvarpsins ohf. 1. sept. 2009 -31. ágúst 2010“, s. 39. http://www.ruv.is/files/skjol/arsskyrsla2010.pdf, [Sótt 21.12. 2013]. svo m.a. sinnt með því að fá aðila til að skiptast á skoðunum um álitamál er vörðuðu fjórðunginn og ákveðin byggðarlög innan hans eða með viðtölum við forsvarsmenn sveitarfélaga um efni er snertu almenning (s.s. opinberar framkvæmdir eða skólamál). Af þessu má sjá að hlutverk Svæðisútvarpsins var víðtækt og snerti marga þætti samfélagsins og var ekki síst mikilvægt fyrir lýðræðislega umræðu og skoðanaskipti. Þegar svæðisbundin starfsemi landshluts- töðvanna var lögð niður í febrúar 2010 sögðu stjómendur RÚV að spamaðurinn við það næmi um 31 milljón króna (á þáverandi verðlagi). Þetta var áætlaður sparnaður af niðurlagningu útsendinga allra stöðvanna, ekki bara á Austurlandi. Þetta er ekki há upphæð í heildarútgjöldum RÚV en þau vom tæpir 4,5 milljaðaðar á þessu rekstrarári. En við þessa ákvörðun varð Austurland fyrir mikilli þjónustuskerðingu af hálfu almannaútvarpsins auk þess sem fjölmiðlun á svæðinu dróst mikið saman. Þau áhrif hafa skýrast komið fram í samdrætti í upplýsingadreifmgu innan svæðisins og minni opinberri umræðu um samfélagsmál. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.