Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 89
Úr minningabrotum Vigfúsar Jónssonar Einu sinni lögðum við af stað til Seyðis- fjarðar á annan í jólum með rjúpur, Nikulás var líka með nautakjöt og hafði 2 menn með sér. Snjór var mikill á fjöllum, og ekki útlit fyrir að hægt væri að fara með hesta, en hann taldi víst að við gætum flutt á hestunum upp á Heiðarbrún, og gætum svo ekið yfír heiðina og látið hestana ganga lausa, og gætum svo flutt burðinn á hestunum ofan brekkumar Seyðisijarðarmegin, og þetta myndi borga sig vel. Við héldum svo af stað uppúr hádeginu í góðu veðri, og héldum út í Miðhús, þar hvíldum við hestana. Kvöld var komið en veður gott og bjart, tunglsljós, við héldum svo upp fjallið og gekk sæmilega með burðinn á hestunum upp á brún, en þá voru umbrot fyrir hesta með burð. Við höfðum liprar skíðagrindur, og settum burðinn á þær og ókum svo áfram og höfðum hestana með. Fyrst gátum við haft eina grindina aftan í síðasta hestinum, grindumar voru 4 en mennimir 5. Við héldum svo austur Heiðina um nóttina, en alltaf versnaði færðin, og í dögun komumst við í Fellshala. Þá vom allir hestar uppgefnir og menn mjög þreyttir. Við gengum svo ofan á Stafbrúnina í döguninni til að sjá hvemig snjólag og útlit væri að komast niður með hestana, og sáum við straks að það var engin leið, ekki einu sinni með þá lausa, hvað þá með burði, og þá var ekki annað en að senda með þá til Héraðs aftur. Þegar farið var að reka hestana til baka kom í Ijós að þeir voru svo uppgefnir að við urðum að fylgja manninum sem fór með þá norður fyrir Vatn. Tók það langan tíma og þá vomm við orðnir svo liðfáir að við gátum ekki komið flutningnum í einni ferð. Tókum því það ráð að selflytja allt ofan fyrir Efri-Staf, þar skildum við eftir það sem við gátum ekki komist með, og héldum niður að Fjarðarseli um kvöldið, og vorum þá búnir að vera 3 dægur á ferð með litlum hvíldum. Við fengum okkur kaffi þar og hvíldum okkur dálítið. Það var auð jörð milli Fjarðarsels og kaupstaðar, svo ekki varð ekið lengra á sleðum. Ég tók svo annan rjúpnakassann minn, ég hafði bara 2, á bakið og hélt út í kaupstað og gisti þar um nóttina, en Nikulás fór upp að Efra-Staf um kvöldið og sótti það sem eftir var. Þegar ég kom inneftir um morguninn að sækja seinni kassann minn þá varð Nikulás mér samferða úteftir með allan sinn flutning, fékk lánað hest og kerru í Fjarðarseli. Um dauða séra Páls í Þingmúla Um haustið 1890, mánaðamótin september og október var ég sendur frá Stóra-Sandfelli í Skriðdal út í Miðhús í Eiðaþinghá að fylgja manni, Einari Höskuldssyni, með pöntunarféð úr Skriðdal á leið til Seyðisfjarðar. Snjór var á jörðu og heldur seinfarið. Við komum í Miðhús seinnipart dags og um sama leyti kom Nikulás Guðmundsson bóndi í Arnkelsgerði með lest sína af Seyðisfirði, ásamt vinnupilti sínum, Hallgrími Eyjólfssyni, hinum illa. Nikulás slæst svo í för með mér inn eftir en Hallgrímur kemur á eftir. Þegar við erum komnir yfír Eyvindarárbrú liggja tvær slóðir yfír mýrina, önnur sunnar en hin norðar. Við fórum syðri slóðina en jafnframt koma menn upp nyrðri slóðina áleiðis til Seyðisíjarðar. Þegar við vorum komnir á móts við þá er kallað til okkar og spurt hvort Nikulás í Arnkelsgerði sé þar og svöruðum við því játandi. Maðurinn kemur strax yfirum til okkar og er þetta séra Páll í Þingmúla á leið til SeyðisQarðar. Nikulás og séra Páll voru miklir vinir, enda hafði Nikulás notið fræðslu og tilsagnar hjá presti. Þeir taka tal með sér en ég unglingurinn færi mig til hliðar, því okkur var kennt í þá daga að það væri Ijótt að standa á tveggja manna tali. 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.