Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 93

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 93
Ritfregnir á Reyðarfjörð. Frá sjö ára aldri var hann hjá vandalausum á ýmsum bæjum í Reyðarfírði, Fáskrúðsfírði og Eiðaþinghá, oftast hálft til tvö ár í stað. Hann naut engrar skólagöngu, en lærði að lesa og skrifa, og tileinka sér ýmsan fróðleik, þrátt fyrir kröpp kjör. Hrólfur kom fyrst í Skriðdal 1902, sem vinnumaður að Hryggstekk, og 1908 að Mýrum í sömu sveit, til Stefáns Þórarinssonar, er þar bjó, og náði þá að taka foreldra sína til sín. Árið 1910 hóf hann búskap með þeim á Hátúnum í Norðurdal, sem nú eru í eyði, þar sem þau létust bæði 1912. Hrólfur kvæntist Guðríði Ámadóttur frá Hrjót, þau bjuggu á Hallbjamarstöðum frá 1916 til 1951, og við þann bæ var Hrólfur oftast kenndur. Þau Hrólfur og Guðríður eignuðust 8 böm, og bjuggu nokkur þeirra í Skriðdal. Jón bóndi á Haugum er eitt þeirra, annar höfúndur þessarar bókar. Hann fæddist 1918, fór í Bændaskólann á Hvanneyri og kvæntist Bergþóm Stefánsdóttur frá Mýram. Þau bjuggu fyrst á nýbýlinu Reynihaga og Hallbjamarstöðum, síðan á Haugum 1945-1988, en Jón lést 1990, 72 ára. Eftir að Hrólfur hætti búskap var hann mest hjá þeim Jóni og Bergþóru á Haugum, og fór þá að skrifa niður ýmsan fróðleik um sveit sína. Jóna Björg ritar í formála: „Hann byrjaði ekki að skrifa neitt að ráði fyrr en um 1960, þá 76 ára gamall, og var að mestu hættur að vinna við bústörfín. Sjónin var farin að gefa sig og heilsan að bila að ýmsu leyti... Eg sé hann fýrir mér sitjandi við grúskið sitt í litla herberginu fyrir endanum á ganginum. Herbergið var svo lítið, að aðeins komst þar fyrir rúmið hans, skrifborð, hægindastóll og annar stóll, sem varla var pláss fyrir, milli hægindastólsins og skrifborðsins, og til fóta við rúmið var koffortið hans og lítill bókaskápur. Það var næstum alltaf opið inn til hans og hann því mjög sýnilegur á æskuheimili mínu.“ Samkvæmt ofansögðu er Hrólfúr kominn hátt á áttræðisaldur er hann tekur til við skriftir. Að teknu tilliti til þess em afköst hans með ólíkindum, og ekki verður sagt að þau beri merki um elliglöp. Líklega hefur hann verið búinn að rita drög að sumum greinum fyrir 1960. Ritgerðir hans í bókinni em eftirtaldar: Fjöllin umhverfis Skriðdal ogýmis örnefni, Hvort er rétta nafnið á dalnum, Skriðda/ur eða Skriðudalur?, Búhættir í Skriðdal á jyrstu áratugum 20. aldar, Bæjarnöfnin og líkur fyrir uppruna þeirra, Eyðibýli í Skriðdal, Gangnakofar á Skriðdalsafréttum, Gleymdir fa/lvegir, Arferði frá 1780, Harðindavetrar og skaðaveður, Hvernig hafa Skriðdœlingar staðið sig í þessi 100 ár?, Hugleiðingar, A Þuríðarstöðum í Dö/um 1899, Brot úr sögu vegagerðar í Suður-Múlasýslu, Ymsar frásagnir af mönnum og málefnum, Frásagnir af kinda/eitum og ýmsar sögur, og loks Bréf sem Hrólfur skrifaði og varðveist hafa. Gleymdir fjallvegir og Brot úr sögu vegagerðar höfðu áður birst í Múlaþingi, 2. hefti 1967, og Á Þuríðarstöðum í Dölum í Glettingi 1998. Um ritstörf Jóns föður síns, segir Jóna Björg: „Eftir að annir við bústörfm minnkuðu fór hann að líta á uppköst föður síns, og úr því varð að hann vann ábúendatalið upp á nýtt, aðallega tvö síðustu árin sem hann lifði.“ (Lokið í apríl 1990, en hann lést 5. nóv. sama ár). Abúendata/ið og greinar sem því fylgja er því að miklu leyti verk Jóns, en það tekur um 100 bls. í bókinni, rúman þriðjung hennar. Auk þess er endurbirt sveitarlýsing hans úr 2. bindi af bókinni Sveitum ogjörðum í Mú/aþingi og Saga Búnaðarfé/ags Skriðdæ/a, áður prentuð í bæklingi, og grein um ömefni, áður birt í Mú/aþingi. Sá sem þetta ritar frétti fyrst af þessum ritverkum árið 1996, þegar Bergþóra ekkja Jóns á Haugum, var sest að í sama húsi og ég á Egilsstöðum. Náði ég þá sambandi við Jónu Björgu dóttur hennar í Kópavogi, sem geymdi handritin, og fékk þau til skoðunar, samtals átta handskrifaðar bækur. Eg skráði þau, ljósritaði sumt, og tölvusetti nokkrar ritgerðir og 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.