Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 102

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 102
Múlaþing Konur að vinna við saltfisk. Eigandi myndar: Ljósmyndasafns Austurlands. (Úr safns Einars Vilhjálmssonar.) menningarstarfsemi í gangi. Þannig var t.d. einn fyrsti sparisjóður á Islandi stofnaður á Seyðisfirði árið 1868 og hét Sparisjóður Múlasýslna. Þá var Seyðisijarðarkaupstaður einnig um hríð gerður að sérstöku einmenningskjördæmi við kosningar til Alþingis og þótti vegsauki að. Aðfluttir sveitamenn gerðust á Seyðisfirði virkir kaupstaðarbúar og fitjuðu þar m.a. upp á ýmsum félagslegum nýjungum, því undir lok 19. aldar voru famar að berast hingað til lands frá Evrópu ýmsar hugmyndir um félagsleg framfaramál, hugmyndir sem tóku oft fyrst land á Seyðisfirði, kveiktu þar í bæ nokkra pólitíska umræðu og pólitíska skoðanamyndun meðal bæjarbúa. Ný viðhorf tóku að ryðja sér til rúms. Kjör daglaunamanna í bæjum svo og vinnufólks til sveita vora til dæmis vægast sagt kröpp á þeim áram og alger skortur á samtakamætti þessa fólks hélst lengi vel þannig að ekki kom til neinna kjarabóta launafólks í landinu. En er nær dró aldamótunum 1900 var þó tekin að verða veruleg breyting á viðhorfum verkafólks til sinna kjaramála; mönnum tók að skiljast þýðing samtakamáttar til að knýja fram betri lífskjör til handa öllum almenningi. Upp úr 1890 fór að komast nokkur hreyfing á kjaramál daglaunamanna á Seyðisfirði og kröfur um bætt lífskjör urðu æ háværari enda landshagur þá orðinn öllu betri en verið hafði um langan aldur. Verkamannafélagið Fram, hið fyrsta á íslandi, var stofnað á heimili Jóhannesar Oddsonar á Seyðisfirði veturinn 1896, meðstofnendur vora þá m.a. Einar Long og Anton Sigurðsson. Hinn 1. maí 1896 birti Þorsteinn Erlingsson ritstjóri og skáld lög verkamannafélagsins í bæjarblaðinu Bjarka. Þótti launafólki austanlands þó nokkuð hafa áunnist í kjaramálum með stofnun verkamannafélagsins og hélst sá ávinningur um hríð. Um það bil áratug eftir lok heimsstyrjaldar- innar fyrri skall hins vegar á efnahagsleg heimskreppa sem kom mjög harkarlega niður á Islendingum, því kreppan sú mikla 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.