Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 113

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 113
Æskuminningar Ingóýur Gíslason, lœknir á Vopnafirði. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. þá höfðu þau brotið skarð í garðinn. Eitt sinn sá ég Jón Eyjólfsson koma, fór ég þá til útskyggnis, hvort nautin væru nokkurs staðar nálægt, hljóp upp á mel fyrir ofan bæinn og sá að nautin voru að koma, hrópaði ég þá til Jóns: „Nautin koma, nautin koma.“ Jón hafði í þessu sest niður til að hægja sér, en hljóp nú ofboðslega með allt á hælunum heim. Það stóð heima, rétt áður en nautin kræktu í buxur Jóns, barg ég honum inn, vísaði honum alla leið upp á framhúsloftið, nautin færu þó aldrei upp stigann. Þama sátum við Jón og horfðum út um gluggann, meðan piltar ráku nautin með ljái í höndum. Smalaferðir á afréttum I smalaferðum fann ég oft unga, sem villst höfðu frá mæðrum sínum, þá var ég vanur að gá í kring að hvort eigi væm þar hreiður með mæðram og ungum. Stundum flutti ég unga að hreiðri, þar sem eigi var litið við honum, þá var að fara annað. Stundum fann maður unga illa til reika og þá fór ég með þá heim. Stundum fann ég dauða fugla, helst eftir hin hörðu hret, sem gerði á vorin, eftir að fuglarnir vora komnir. Þótti mér allt slíkt sorglegt. Einu sinni í sauðburðar hjásetunni fann ég svo marga dauða fugla að ég tók til bragðs að búa til kirkjugarð fyrir þá. Ég valdi hentugan stað og hlóð steinum umhverfis hann, gróf svo fuglana, hélt ræðu yfir þeim og söng sálm. Löngu seinna á skólaáranum kom ég þangað og gróf þar fugl, reisti trékross yfir og skrifaði á þessa vísu á Esperanto: „Vana estas la espero...“ - „Hégómi er von, nú er hann dáinn og kemur ekki aftur, höfuðið hylur mold, en fót styður steinn.“ Ég man ekki til að hafa nokkra sinni deytt skepnu sjálfur. Einu sinni var kerling heima í fjarvera móður minnar vegna veikinda. Ég var einn heima með kerlingu. Þá vildi hún fá mig til að kasta út tíkarhvolpum. Ég færðist undan, en er hún leitað á tók ég til bragðs að flýja.. Ég stökk hágrátandi að heiman til næsta bæjar. Alltaf hafði ég óbeit á rjúpnadrápi og taldi svo til að enginn yrði ríkur á slíkri iðju. Auðvitað er ég ekki með þessu að kast rýrð á þá sem verða að deyða skepnur, slíkt er auðvitað fylgjandi atvinnuvegum voram. Ég skýri ffá þessu bæði sem æskuminningu og til að sýna hve einkennilegur ég var strax ungur. Aldrei man ég til þess að ég sýndi af mér strákapör eða hrekkvísi, ég var alltaf strálegur og tók allt hátíðlega. Eitt sinn gramdist mér við börn frá næstu bæjum, er þau komu til að leika sér. Þá sjáum við að Jón Eyjólfsson er allsber að baða sig í læknum framan við túnið. Þá stökkva þau upp á melinn og hrópa: „Nautin koma, nautin koma,“ sem auðvitað var narr. Jón vesalingurinn stekkur af stað allsber inn í bæ til kvenfólksins. Ég var ekki með í þessu, mér datt aldrei í hug að hrekkja þennan sakleysingja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.