Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 133
Vigfús Sigurðsson frá Egiisstöðum í Fljótsdal Seinni árin fékkst Vigfús lítið sem ekkert við ljósmyndun, en starfaði um tíma hjá Carli Ólafssyni við að lita ljósmyndir... Safn af filmum og plötum Vigfúsar Sigurðssonar, alls yfir 400 myndir, er varðveitt i Þjóðminjasafni. Fáeinar myndir hafa verið gefnar út sem póstkort, og eina mynd af Hengifossi stækkaði Vigfús og litaði og gerði í nokkrum eintökum. Sú mynd var tekin í miklum vatnavöxtum og þykir sérstæð, enda fékk Vigfús einkaleyfi á henni. (Smári Geirsson, 1995, bls. 63, eftir bréfi frá Guðrúnu Kristinsdóttur, Eg. 1994). Af dagbók Vigfúsar má ráða að Eyjólfur hafi annast framköllun og kóperingu á plötum hans, og vísbending um að hann hafi dvalið eitthvað hjá Eyjólfi. Þann 21. júní minnist Vigfús á að sig langi til að eignast „fixatur“, þ.e. framköllunarvökva. Með tímanum eignaðist Vigfús góða myndavél, líka þeim sem nú þekkjast, og vél til að sýna skuggamyndir. Til er allmikið safn mynda eftir hann á ljósmyndaplötum. Smári Geirsson ritar: „Á árunum 1902-1906 lærði Vigfús trésmíði í Reykjavík og kynntist þá Carli Ólafssyni Ijósmyndara þar. Hjá Carli fékk hann leiðbeiningar um ljósmyndun, en eins aflaði Vigfús sér fagþekkingar með lestri bóka og blaða. Meginþorri mynda Vigfúsar er frá því að hann kom á heimaslóðir á ný að loknu smíðanáminu syðra, og fram undir 1930... í bókinni Ljósmyndarar á Islandi 1845-1945, eftir Ingu Láru Baldursdóttur, segir m.a.: „Myndir hans [Vigfúsar] eru margar tengdar námstímanum í Reykjavík og sýna iðnaðarmenn að störfum i trésmiðjunni Völundi og járnsmiðju, en eftir að hann sneri heim á æskuslóðimar á ný, tók hann myndir af húsakosti í Fljótsdal og fólki og mannlífi þar. Þar á meðal em elstu myndir frá fermingarathöfn og úr fermingarveislu, sem þekktar eru, en veislan var haldin í tjaldi, og eru þær frá fermingu Jóns Þórarinssonar á Valþjófsstað árið 1910.“ (Inga Lára Baldursdóttir, 2001, bls. 63). Vigfús segir frá því í dagbókinni 6. júlí 1903, að hann hafí gripið í að vefa á Kleif, „en varð því miður lítið ágengt, því vefurinn Saga ljósmyndunar á Austurlandi var ítarlega rakin í bók Smára Geirssonar: Frá skipasmíði til skógerðar, Iðnsaga Austurlands, síðari hluti, 1995. Þar kemur fram að fyrsti lærði ljósmyndari austanlands var Siggeir Pálsson (1815-1866), síðast prestur á Skeggjastöðum á Strönd. Hann ólst upp í Fljótsdal og var þar síðar við kennslu, m.a. á Amheiðarstöðum, og kvæntist Guðlaugu dóttur Guttorms bónda þar. Undir lok 19. aldar var blómaskeið ljósmyndunar á Austurlandi. Þá lifðu þar og störfðuðu 14 ljósmyndarar, eða um helmingur þeirra sem þá voru á íslandi, og meðal þeirra voru ijórar konur. Upp úr aldamótum fór þeim að fækka, en lengi vel héldust tvær stofur á Seyðisfírði og ein á Eskifírði. 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.