Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 147
Sumarnytjar á Stuölafossi hjá hreppstjóranum á Hvanná, Jóni Víði Einarssyni og þáðum hressingu. Þá var nýkomin til húsráða konuefni hans Guðbjörg Kolka og vorum við trakteraðir með kaffi og meðlæti. A þessum fyrstu árum meðan samgöngur voru sem fyrr greinir fékk pabbi eitt sinn leyfí hjá Hauki til að sleppa hluta ijárins í Hauksstaðapartinn ytri sem nú tilheyrir líklega Hrólfsstöðum og er norðan Jökulsár. Þá voru ekki komnar upp sauðfjárveikivamalínur eins og nú er. Ekki var að skynja neina ánægju hjá norðurbyggjum með þessa innrás Skipalækjarijárins á þetta svæði og man ég að Óli heitinn Sigurðsson á Hauksstöðum talaði oft um túnrollur Grétars án þess að um beina meinbægni væri að ræða. Féð var óneitanlega ráðvillt á nýjum slóðum og eitthvað var um að við fengjum innlegg á Vopnafirði það haustið. Meira um vorferðir Eftir að virkjunarvegur kom upp Bessastaða- fjallið í Fljótsdal var það stundað í nokkur ár að aka fénu þangað upp og taka það af við Sauðabanalæk þar í brúninni og reka vestur yfir Miðheiði. Vegurinn var mun betri þessa leið en reksturinn þeim mun lengri með hvem hóp. Þar var einn farartálmi á rekstrarleiðinni sem Lambakíll heitir og var oft ótrúlega tafsamt að koma lambfénu yfir hann. Þessi ár fengum við oft ijölda fjár á Melarétt í Fljótsdal, sú var raunin að féð virtist alltaf leita töluvert til baka á þann stað sem það var tekið af bílunum þótt um langa leið væri að fara. Eg man einu sinni eftir að mómhálsótt ær sem ég átti kom fýrir á Víkingsstöðum á Völlum með tvö lömb; hafði greinilega ætlað heim en óvart farið út austan við Lagarfljót. í nokkur skipti var allt féð rekið heiman frá Skipalæk og vestur í Stuðlafossheiði. Þetta var um sex daga vinna með öllu og var Ekkjufellsféð þá gjaman látið fylgja með. Fyrsta daginn var smalað heimalandið og þann næsta var féð yfírfarið, gefíð ormalyf ofl. Fossá í hrokavexti. Vaðið og fossinn utan við Stuðla- fossbæ. Ljósmynd: Sigurður Aðalsteinsson. Þriðja daginn var rekið inn á Ormarsstaðarétt og þann ijórða inn og upp Asfjall í gangnakofa Fellamanna sem Melstaður heitir. Þar var stórt girðingarhólf sem hægt var að nátta féð í. Fimmta daginn var rekið vestur í Stuðlafossheiði og fénu dreift og síðan riðið til baka í kofa og gist aftur. Sjötta daginn var riðið heim. í einhver skipti var fénu ekið á bílum inn í Ormarsstaði og rekið þaðan vestur. I þessum rekstrum voru allflestir ríðandi, allavega eftir að lagt var frá Onnarsstöðum. Ég man eftir að í einni slíkri ferð var hryssa sem mamma átti af Möðrudalskyni og var kviðuð mjög eftir veturinn. Þótti mönnum 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.