Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 150

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 150
Múlaþing Suzuki AC 50, samskonar hjól átti geinarhöfundur á manndómsárum. Mynd af netinu. og heldur napurt að aka nöðrunni á móti kalsanum. A Fossvöllum fékk ég hjólið geymt í skála, en fékk far áfram með Stefáni Halldórssyni á Brú sem var að fara upp Dal á vörubíl. Með honum í bílnum var kona hans Sigríður Ragnarsdóttir og ungur sonur þeirra Ragnar. Bíllinn var af gerðinni Commer og kannaðist ég vel við bílinn því að hann hafði verið keyptur að söltunarstöðinni Þór h.f. á Seyðisfuði, sem pabbi rak á síldarárunum. Ari Bjömsson frá Mýnesi keypti síðan bílinn þegar síldin hvarf, en nú var hann kominn í eigu Stefáns. Bílllinn var frambyggður og sat ég á vélarhlífmni á milli þeirra hjóna og gekk ferðin vel. í Klaustursel kom ég síðla gangnadags í ágætu veðri. Daginn eftir var réttað og fé Fellamanna og Fljótsdælinga skilið frá Jökuldalsfé, en meðan á drætti stóð hafði veður versnað og útlitið heldur slæmt fyrir næsta dag sem reka átti austur enda kom það á daginn að úrkoma var mikil næsta morgun og talin snjóhríð á heiðinni. Var því frestað að leggja á heiðina en ákveðið að sækja reksturinn út í Merki og koma honum inn í Klaustursel ef sú ákvörðun yrði tekin að reka austur með Fljótsdælingum sem einnig frestuðu för. Venjan var að fé Fellamanna í Merki sameinaðist Klausturselsrekstrinum austur í heiði þar sem farið var yfir Tregagilsá við ósa Köldukvíslar. Commer vörubifreið sömu gerðar og vörubíll Stefáns á Brú. Mvnd af netinu. Var ég nú, ásamt fleirum, sendur ríðandi út í Merki í ausandi úrkomu til þess að aðstoða við reksturinn inneftir. Man ég að vaxið hafði í Treglu og gekk því brösuglega að koma fénu í ána. Svo mikið vatn var í ánni að straumurinn hreif kind og kind og flutu þær niður af vaðinu. Oddur Sigfússon á Staffelli sá hvað verða vildi, stökk frá hesti sínum og óð út í flauminn þar sem farvegurinn þrengdist til að bjarga þeim kindum sem straumurinn tók. Sé ég enn glöggt fyrir mér hvar hann stóð í mitti á dökkgrænum olíufötum úti í miðjum straumnum og greip allar kindur sem niður flutu og henti þeim til lands. Þarna fékk ég staðfestingu á því að Oddi var ekki fisjað saman. Aðallega voru það lömb sem straumurinn hreif en Oddur náði þeim öllum, ella hefðu þau lent niður í Jökulsá og hefði þá ekki þurft að spyrja að leikslokum. Inn í Klaustursel komst reksturinn, en það bætti úr skák að undan veðri var að fara. Morguninn sem reka átti á heiðina var þungbúið mjög og napurt að koma út enda snjóföl á jörðu. Hafði kólnað um nóttina og rigningin breyst í snjókomu. Veður var sæmilegt en dimmt í norðrið að líta. Akvörðun var tekin um að reka hefðbundna leið. Að reka austur með Fljótsdælingum krafðist alltaf meiri vinnu þótt styttra væri þvert austur yfir heiði en þá var eftir að draga sundur að nýju austur í Fljótsdal og koma fénu út í 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.