Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 152

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 152
Múlaþing Gangnamenn úr Fellum tygja sig af stað við Melstað. Ljósmynd: Eiríkur Sigfússon. gangastjóri gaf merkið um að hóa saman og reka af stað aftur. Ekki höfðum við rekið lengi þegar byrjaði að hríða fyrir alvöru og man ég að þegar við fórum hjá Mórauðavatni mátti rétt grilla í vatnið fyrir dimmviðirnu. Það hægðist smám saman á rekstrinum og féð bar sig ekki alltof vel í hríðinni enda þyngdist færið jafnt og þétt. A Mið-Heiði lentum við í vandræðum á grjótöldu einni þar sem féð sá sér leik á borði að hlaupa í skjól við steinana og þurftum við að eltast við kindur hring í kring um grjótið því að það var tregt að yfirgefa skjólið. Þar kom þó nokkuð til kasta okkar yngri mannanna sem léttir voru á fótinn að hlaupa við féð. Við skildum hestana eftir meðan við vorum í eltingarleiknum og sóttum þá síðan aftur þangað sem þeir biðu. Menn höfðu merkt það á hegðun hundanna að hreindýr voru einhvers staðar í nánd. Þegar Guðmundur ætlaði að taka Mósu sína sem ávallt beið róleg á sama stað, sá hann á eftir henni út í sortann. Honum tókst þó að ná henni eftir nokkurt hlaup, en hross eru undarlega hrædd við hreindýr ef þau verða þeirra vör. Eftir heilmikið þóf náðist féð austur af öldunni, en gamalær sem Þorbergur á Skeggjastöðum átti var orðin lasburða og neitaði að ganga lengra og lögðu þeir Oddur og Grétar hana til undir steini svo að hún hefði sem best skjól fyrir illviðrinu. Oddur mundi svar Grétars er þeir komu aftur að rekstrinum og voru spurðir um líðan ærinnar: „Eg held hún hafi sofnað því hún lagði aftur augun“. Um þetta leyti var færi orðið svo þungt að gera þurfti slóð með hestum og síðan varð að reka féð í smáhópum yfir driftimar. Af þessum sökum var farið að ganga mjög hægt með safnið og víst er að ekki var manni kalt í slíku brasi en óþægilegt var að snúa vitunum upp í bylinn. Þegar ég hugsa til baka þá var þetta fyrir mér eins og hver önnur vinna sem þurfti að leggja sig fram við, en tíminn leið og víst hefur þeim eldri verið öðruvísi innanbrjósts, vitandi að dagur leið að kvöldi og ljóst að á einhverjum tímapunkti yrði að skilja féð eftir og freista þess að komast í náttstað og þá var spumingin hvemig það gengi. Það hefur eflaust ekki verið þægileg tilfinning fyrir gangnastjórann, sem bar ábyrgð á velferð 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.