Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 161
Sumarnytjar á Stuðlafossi Vorrúningur í Klausturseli 1968. F.v. Guðrún Aðalsteins- dóttir, Jón Hávarður Jónsson og Sigurður Grétarsson. Lokaorð Eg hef oft verið spurður að því þegar talið hefur borist að þessari hrakningsferð hvort ég álíti að okkur gangnamönnum hafi verið hætta búin þennan sólarhring á heiðinni forðum. Það hefur orðið fátt um svör við slíkum spumingum, en ég hef þá einatt farið að hugsa til baka og reynt að gera mér grein fyrir því hvort sú hafi verið raunin. Margir eru þeir orðnir íslendingarnir í gegnum aldimar, sem hlutu þau köldu örlög að verða úti á heiðarvegum og jafnvel milli bæja í vetrarveðrum og mátti víst ekki mikið út af bregða til að sú yrði hættan. Oftast er það svo að þeir sem í hrakningum lenda gera sér síst grein fyrir hversu alvarlegar aðstæður em, en hugsa því meira um að fínna leið út úr ógöngunum. Þannig var því farið í þessu tilfelli að menn skeyttu minna um veðrið og erfíðleikana en hugsuðu um það eitt að leysa úr vandræðunum og það gefur mönnum aukið þrek. Það atriði eitt að ávallt var haldið í ákveðna átt með veðurhaminn í fangið, mun hafa þokað okkur rétta stefnu allan tímann. Eg get því hvorki svarað slíkri spurningu játandi né neitandi og tel hættumatið ekki I Klausturseli 1968. Lilja Óladóttir og Aðalsteinn Jónsson skyggna féð. útgangsatriði þegar slíkt er rifjað upp, en þetta var mikil reynsla fyrir óharðnaðan ungling að upplifa og erfiðir vora þessir klukkutímar, það get ég óhikað fullyrt, og tel mig þar tala fyrir munn allra sem í komust. Vona ég að lesendur hafí fróðleik af þessari uppriijun. Heimildir: Brynjólfur Bergsteinsson: „Þar skall hurð nærri hælum“ Fellamannabók Fyrra bindi, bls. 260- 266. Fellahreppur 1991. Baldur Grétarsson: „Heiðarævintýri“ Lagarfljóts- ormurinn, skólablað Egilsstaðaskóla bls. 8-10. 7. árgangur, 1976. Munnlegar heimildir: Oddur Sigfússon bóndi Staffelli. Guðmundur Sigfússon múrarameistari Egils- stöðum. Sigurður Gylfi Björnsson bóndi Hofí. Aðalsteinn Jónsson bóndi Klausturseli. Þómnn Sigurðardóttir bóndi Skipalæk. 159
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.