Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 19

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 19
HEILSUVERND 103 ónusafa og púðursykri eða gulrótarsneiðar, soðnar i fitu. ATH., að sojabaunirnar þurfa að liggja í bleyti í 2 sólar- hringa, en grænar baunir i 1 sólarhring, áður en þær eru soðnar. FLATBRAUÐ: Tveir bollar af heilhveiti, einn bolli af hveitiklíði og einn bolli af hveitikími. Hrært út í sjóðandi vatni og hnoðað lint. Flattar út kringlóttar kökur, sem brugðið er á heita hellu. RÚGKEX: Hálft pund af hverju, rúgmjöli, heilhveiti og smjörlíki og 100 g. af púðursykri, Wi dcl. mjólk, 4 tesk. kúrenur og 3 tesk. hjartarsalt. KÓKOSKÖKUR: 300 g. heilhveiti, 200 g. kókosmjöl, 250 g. púðursykur, 300 g. smjörlíki, 1 tesk. hjartarsalt, 200 g. saxaðar rús- ínur, 2 egg. Hnoðað saman í deig og bakað við meðal- hita. SÓSA Á GRÆNT SALAT. (Uppskrift af salatinu i s. hefti): Skyr er hrært út i súrmjólk og blandað örlitlu af þeytt- um rjóma og púðursykri. Lesendur eru beðnir velvirð- ingar á því, hvað sósan kemur seint. ASPIRlNIÐ OG MAGINN. Að því er Manohester Gardian (1. 7. ’55) skrifar þá hafa rann- sóknir tveggja sérfræðinga, A. Muir og J. A. Cossar, leitt í ljós, að aspirín hefur mjög ertandi áhrif á magann, og þeim sem hafa þó ekki sé nerna lítið eitt viðkvæman maga, ráða þeir al- gerlega frá notkun þess. (Dr. R. B., Wendepunkt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.