Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 34

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 34
HEILSUVERND Henrik Seyffarth: Hagkvæmar starfsvenjur — með sem minnstri vöðvaspennu. Hagkvæmar starfsvenjur eru fólgnar í eðlilegu jafnvægi í líkamsstellingum — í því að sitja, standa og ganga rétt. Hvert starf má vinna með mörgu móti. Og allt veltur á því að finna það lag, sem léttast er, svo að vöðvaspennan verði sem minnst. A. Þér byrjið með því að spyrja yður nokkurra spurninga: 1. Sitjið (standið) þér rétt við vinnu yðar? (Röng stell- ing getur stafað af rangri hæð á borði eða stólj. 2. Haldið þér rétt á verkfærinu, pennanum t. d.? (At- huga ber í því sambandi, hvort verkfærið sé rétt smíðað). 3. Getið þér unnið sama verkið með öðrum og hag- kvæmari hætti? (Til dæmis með því að koma sima- tækinu eða ritvélinni öðru vísi fyrir). B. Eftirfarandi tafla sýnir nokkur algeng dæmi um rang- ar starfsvenjur: RANGT: 1. Haldið þér á hlutum eða verkfærum með krampa- kenndu taki, svo að stríkki á vöðvunum upp að öxl? GAGNÆFING: 1. Látið handlegginn hanga og haldið eins laust á verkfærinu og yður er unnt. Kreppið og opnið hnefann á víxl, jafnframt því sem þér reynið að láta strikka sem minnst á upphandleggsvöðvun- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.