Heilsuvernd - 01.11.1958, Síða 29

Heilsuvernd - 01.11.1958, Síða 29
HEILSUVERND 91 Mary og Ajorie. öðru, og bjuggu konur þeirra hvor í sínu húsi. En tvíbur- arnir dvöldu þar á víxl, þrjá daga í senn hjá hvorri. Þannig lifðu tvíburarnir í farsælu hjónabandi í ein 30 ár og eignuðust 22 börn, öll hin efnilegustu. I janúar árið 1874 veiktist Chang af lungnabólgu. Hinn 23. janúar vakn- ar Eng og spyr son sinn: „Hvernig líður Chang frænda?“. „Chang frændi er dáinn,“ svaraði drengurinn. Eng varð mjög mikið um þetta og sagði grátandi við konu sína: „Síð- asta stund mín er komin“. Og tveimur klukkustundum síðar gaf hann upp öndina. Samvöxnu tvíburasysturnar Millie og Christine fædd- ust í suðurríkjum Bandaríkjanna árið 1851. Móðir þeirra var kynblendingur af negra og Indíána, en faðir þeirra negri. Þær voru vaxnar saman á neðri hluta hryggjarins og sneru því bökum saman. Liffæri kviðarhols voru einn-

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.