Heilsuvernd - 01.11.1958, Qupperneq 34

Heilsuvernd - 01.11.1958, Qupperneq 34
96 HEILSUVERND Það er talið óvéfengjanlega sannað, að sterkar geislanir radíum- eða röntgengeisla eða annarra geisla sama eðlis, sem vanfærar konur hafa orðið fyrir ,hafa leitt af sér van- skapanir á börnum þeirra, og fer vansköpunin eftir því, hvenær á meðgöngutímanum konan varð fyrir geisluninni. Allar verðandi mæður vilja eignast rétt sköpuð börn, falleg og hraust. Af framansögðu er það ljóst, að þeim er þetta að verulegu leyti á sjálfsvald sett. Og hér fer það saman að vernda eigin heilsu og stuðla að líkamlegri og andlegri velferð bama sinna. B. L. J. —O— GJAFIR I HEILSUHÆLISSJÓÐ. Frá SigríSi Einarsson, Prince Rubert B. C., Kanada, til minningar um Friðrik Þorsteinsson frá Dyrhólum i Mýrdal, visitölubréf .............................. kr. 1000.00 Frá ónefndum...................................... — 500.00 Hugheilar þakkir. Stjórnin. <o> SKRIFSTOFA Náttúrulækningafélags íslands og Náttúrulækningafélags Reykja- víkur er flutt úr Hafnarstræti 11 að Gunnarsbraut 28. <o> FRAMKVÆMDASTJÓRI N.L.F.I. hefir verið ráðinn Árni Ásbjarnarson frá Ivaupvangi i Eyjafirði. <o>

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.