Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 9

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 9
HEILSUVERND 7 þrotinn að kröftum, var gott að hafa hann á meðal vor, og návist hans minnti alltaf á hugsjónamál lians og vort, heilsuræktarstefnuna, sem hann harðist allra manna ótrauðast fyrir liér á landi. En enginn má sköp- um renna, og gott er þreyttum og þjáðum að fá hvíld og meinabót. — Ég hafði stundum orð á því við Jónas, að segja mætti eitthvað svipað við hann og sagt er, að liinn rómverski keisari, sem barðist á móti kristin- dóminum, liafi sagt á banabeði: „Þú Iiefur sigrað, Gali- lei.“ — Hann liafði sigrað. Draumur lians um heilsu- hæli, er rekið væri á grundvelli náttúrulækningastefn- unnar, hafði rætzt, og sjálfur var hann eins og konung- ur í ríki sínu, hér á þessu heilsuræktarheimili, þar sem allir elskuðu hann og virtu. En hann hugsaði um þjóð- ina alla, og rannar mannkynið allt. Og oft fannst hon- um lítið miða áfram á vegi skynsamlegra lífshátta. En oft dáðist ég þó að því, hve umburðarlyndur hann var við óvini hins góða málstaðar, sem hann liafði tekið að sér, jafnmikill bardagamaður og hann var í eðli sínu. Kom þar til hógværð hans og skilningur á því, að hin jákvæða harátta yrði jafnan farsælust, þegar til lengd- ar lætur. Englendingar hafa spakmæli, er hljóðar svo á ensku máli: „A man convineed against his will is of the same opinion still." — Þar er að segja: Maður, sem þröngvað er til að sann- færast, gegn vilja sínum, heldur sinni gömlu skoðun. — Viljugan er livern bezt að kjósa, og menn verða að ganga sannleikanum á hönd af fúsum og frjálsum vilja — og að lokum munu allir sigraðir verða af ofurefli reynslunnar. Jónas hafði skilning á þessu. Hann var einnig andlega sinnaður maður, og ég er meðal annars hingað kominn til þess að þakka honum fyrir mikils verðan stuðning við málefni mikillar úrvalsstefnu i and- legum málum, sem mér er kær — Guðspekinnar. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.