Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 13

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 13
HEILSUVERND 11 og starfa í nýjum líkama og taka upp baráttuna á nýju tilverusviði með nýjum vopnum og nýrri sjón yfir allar vígstöðvar. Því að Jónas var Karma-Yogi, eins og áður var sagt, maður athafna, og starf mun verða hlutskipti lians — hinum megin ekki síður en hérna megin. — Að síðustu vil ég ávarpa þig, horfni vinur, og endur- taka þakklæti mitt fyrir svo mörg ljós, sem þú tendr- aðir á vegum minum, og fyrir svo mörg blóm, sem þú barst mér í andlegum skilningi, á þinn yfirlætislausa og liljóða hátt. Ég vil þakka þér fyrir það, hve elsku- legur vinur þú varst, hve handtak þitt var hlýtt, og hve gott var að þiggja fjörefni uppörvunar og viðurkenn- ingar úr þínum læknishöndum. Blessuð sé minning þín og blessað sé allt, sem þú unnir og lifðir fyrir! Gretar Feils.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.