Heilsuvernd - 01.03.1991, Blaðsíða 32

Heilsuvernd - 01.03.1991, Blaðsíða 32
BAKAÐAR BAUNIR” SOJABAUNABÚÐINGUR 2 1/2 dl haricot-baunir 3 lárviðarlauf________ 1/2 tsk salt___________ vatn svo fljóti vel yfir baunirnar Sósan: 1/2 dl sólblómaolía 1-2 hvítlauksrif 1/2 paprika rauð 1 gulrót 1-2 tómatar 2 1/2 dl vatn 1 dl tómatsósa 1/2 dl maís-________ sósujafnari, Ijós jurtakraftur, salt að smekk Leggið baunirnar í bleyti skv. leiðbeiningum hér að framan. Sjóðið baunirnar í 50 mín. Hreinsið og saxið grænmetið, glærið það í olíunni, bætið vatni út í og sjóðið í fimm mín. Jafnið maísmjölinu út í, bragðbætið með tómatsósunni, jurtakraftinum og saltinu. Að síðustu bætið þið baununum út í og sjóðið augnablik. Þetta smakkast vel með heitu brauði og smjöri eða sem meðlæti með öðrum mat t.d. fiski. 2 1/2 dl soiabaunir 1/2 tsk salt vatn svo fljóti vel yfir 1 dl hýðishrísgrjón 2 kartöflur 1/2 tsk salt________ 1 meðalstór laukur 1 meðalstór gulrót____ IJivítlauksrif _______ 1/2 dl sólblómaolía 1/2 dl tómatsósa______ 1 egg 3/4 tsk paprikuduft 1/2 tsk basil 1/2 tsk oregano 1 tsk jurtakraftur____ salt að smekk_________ ost til að strá yfir Leggið baunirnar í bleyti skv. leiðbeiningum hér að framan. Sjóðið baunirnar í 60 mín. Sjóðið saman hrísgrjón og kartöflur í 40 mín. Hitið saman lauk, hvítlauk og gulrætur í olíunni. Hakkið síðan baunir, hrísgrjón og grænmeti í skál. Bætið tómatsósu, eggi og kryddi út í. Hærið öllu vel saman. Bakið búðinginn í eldföstu móti við 200° hita í 50 mín. Stráið þá rifnum osti yfir og bakið áfram HEILSUBOTARDAGAR w Við bjóðum þig velkomin í 6, 7 eða 8 daga hvíldar- Nánari uppiýsingar veitir Gunnlaug og hressingardvöl í júní og júlí. Þar verða kynntar Hannesdóttir í síma 35060 milli kl. leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri lífsorku og 9-10 alla virka daga. fyrirbyggja sjúkdóma. Við bjóðum uppá: • Makrobiotískt fæði (fullt fæði) • Líkamsæfingr, yoga • Hugkyrrð, slökun • Fræðsla og uppskriftir úr Makrobiotik • Sundlaug, nuddpott • Rúmgóð 2ja manna herbergi (möguleiki á eins manns) • Bátsferð um eyjarnar • Gönguferðir • Erlendur matreiðslumeistari • Nudd Kær kveðja, Sigrún Olsen Þórir Barðdal 32

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.