Heilsuvernd - 01.03.1991, Blaðsíða 48

Heilsuvernd - 01.03.1991, Blaðsíða 48
Forfeðrum okkar þótti gott að hafa salt og pipar út á hlóðasteikta silunginn og sauðakrofin. En fyrr á öldum voru krydd fokdýr munaður. Fyrsta skipið sem komst alla leið kringum jörðina var lestað svo dýru kryddi að andvirði þess nægði til að greiða kostnaðinn við ferðína sem stóð í þrjú ár og er kennd við Magellan. En fyrir þig er hvorki dýrt né tímafrekt að fylla eld- húsið af ilmandi kryddi frá öllum heimshornum. Líttu við hjá okkur og láttu sérhæft starfsfólk aðstoða þig við að velja rétta kryddið. eilsuhúsiö SKÖLAVÖRÐUSTlG 1 • SlMI:^2 9 66 • 101 REYKJAVlK

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.