Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 40
Marta María mm@mbl.is Waso-línan frá Shiseido byggir sína framleiðslu á þeirri aðferð, gerðar meðal annars úr lime og sítrónum og öðru náttúrulegu góðgæti en vörur línunnar hafa slegið í gegn síðustu árin, einkum hjá yngri kynslóð- inni. Waso-línan miðar svolít- ið á húð sem þarf hjálp til við að halda hreinni og í jafnvægi og gefa góðan raka án þess að húðin verði of glansandi. Ný krem og hreinsivörur hafa bæst við línuna sem Smartland ákvað að skoða undir stækkun- arglerinu. Farðahreins- irinn Shikulime framkallar svo- lítið skemmti- leg töfrabrögð. Hann er gel- kenndur þegar þú berð hann á þurrt andlitið, breytist í olíu þegar hann dreifist og loks í létta hreinsimjólk þegar vatni er blandað saman við og skilur and- litið eftir ferskt og hreint þegar hann er hreinsaður af. Þess má geta að túban er svolítið skemmtileg, mjög létt og þægileg að ferðast með. Andlitsmaskinn Satocane Pore Purifying Scrub Mask er einn af þeim möskum sem henta vel yfir sumartímann, því þótt hann sé öfl- ugur og hreinsi bæði og skrúbbi húðina í senn, þarf hann ekki langan virkunartíma, aðeins fimm mínútur, og mjög auðvelt að hreinsa hann af. Enda ekki að ástæðulausu að franska útgáfa Vanity Fair mælir með notkun maskans nú yfir sum- artímann fyrir húð sem þarf öðru hverju extra hreinsun á T-svæðinu. Shikulime- rakakremið er eitt af þessum end- ingargóðu ofur- rakakrem- um sem má þó bera á sig allan sólar- hringinn, kvölds og morgna og á morgnana er best er að bera það undir sólar- vörnina. Eins og aðrar vörur frá Waso ilmar kremið af einhverju ei- lítið exótísku, í þessu tli- felli límónu, og gerir það afar aðlaðandi. Það hentar venjulegri til blandaðri húð. Snilldin við næturmaska er að þú leggst bara og sofnar og kremin vinna á meðan þú sefur. Yuzu-C-næturmaskinn ætti ekki að svíkja þær sem þurfa extra raka en líkt og með farðahreinsinn þá er gaman að bera maskann á sig (já, mörgum finnst hundleiðinlegt að bera á sig snyrtivörur og þurfa smá gaman!) en í gelinu eru litlar raka- kúlur sem springa þegar þeim er nuddað við húðina. Raunar virðast gelkenndar snyrtivörur vera svolítið málið í ár, merkilega mikið af vörum með gelkenndri áferð, sem gefur þessa tilfinningu á sumrin sem mað- ur sækist eftir; að finnast maður ekki vera með neitt framan í sér. Hið fullkomna jafnvægi Það er óneitanlega eitthvað sem lætur náttúru- hjartað slá þegar snyrtivörur eru gerðar úr ofur- fæðu sem í þokkabót japanskir bændur rækta. Sítrus Sítrónur og lime eru áberandi í Waso- línunni frá Shiseido. Skrúbbur Satpcane Por Purifying-skrúbbmaskinn er tilvalinn yfir sumarið. Raki Shikulime raka- kremið má bera á sig allan sólarhringinn. Himnasending Yuzu-C-næturmask- inn svíkur engan. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2021 Götuskór úr mjúku leðri Reimaður að framan Rennilás að innanverðu Grófur stamur sóli SMÁRALIND www.skornir.is Netverslun skornir.is Verð 21.995 Stærðir 36-42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.