Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.08.2021, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2021 59 Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstörfum • Góð þjónustulund • Stundvísi • Snyrtimennska • Góð íslensku kunnátta Hæfniskröfur: • Bílpróf • Reynsla sem nýtist í starfi • Stundvísi • Snyrtimennska • Góð íslensku kunnátta Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Umsóknir fyrir bæði störfin ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@rafkaup.is fyrir ""$ #&!'% 2021. Sölumaður í verslun Starfsmaður á lager Óskum eftir að ráða sölumann í Rafvörumarkaðinn. Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf,sölumennska, vöruframsetning og uppsetning, innkaup, áfylling ofl. Óskum eftir að ráða starfsmann á lager í Rafkaup. Í starfinu felast öll almenn lagerstörf, s.s. Vöruafgreiðsla til viðskiptavina, tiltekt og afgreiðsla pantana, vörumóttaka og frágangur, áfyllingar, vörutalningar, útkeyrsla og fleira. Vinnutími er virka daga frá kl. 09-18 og ein til tvær helgar í mánuði, laugardaga frá kl. 10-16 og sunnudag frá 12-16. Um fullt starf er að ræða. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8:00-17:00. Um fullt starf er að ræða. Lögfræðingur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í starf lögfræðings. Starfið felur einkum í sér athugun og grein- ingu á málum sem eru til meðferðar hjá umboðsmanni og samskipti þeim tengd. Í því felst m.a. að greina þarf lögfræðileg álita- efni og gera tillögur að niðurstöðu auk þess að inna af hendi önnur verkefni á skrifstofu umboðsmanns, s.s. ráðgjöf og leiðbeiningar til þeirra sem leita til embættisins. Leitað er að lögfræðingi með embættis- eða meistarapróf í greininni. Æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði. Gerð er krafa um gott vald á ritun texta á íslensku. Gerð er krafa um góða kunnáttu í ensku og kunnáttu í einu Norðurlandamáli. Um er að ræða krefjandi starf á sviði lög- fræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úr- lausn lögfræðilegra álitaefna, séu skipu- lagðir og hafi gott vald á aðferðafræði lögfræðinnar. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, ríka þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sem uppfylla ofangreindar hæfniskröfur eru hvattir til að senda inn umsókn. Um starfskjör fer eftir kjara- samningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og önnur atriði skal senda á net- fangið postur@umbodsmadur.is eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templara- sundi 5, 101 Reykjavík, merkt: Starfsumsókn. Þess er óskað að í umsókn um starfið verði gerð grein fyrir þekkingu og reynslu umsækjanda í samræmi við framangreint og að staðfesting um nám fylgi. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700. BYGG býður þér til starfa Uppsláttarsmiðir Óskað er eftir vönum uppsláttarsmiðum í uppmælingu, næg verkefni framundan. Upplýsingar veitir Gunnar S: 693-7310 – gunnar@bygg.is BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust atvinna í boði. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.