Morgunblaðið - 12.08.2021, Page 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2021
Kerfélagið hefur með gjaldtöku tryggt viðhald á svæðinu kringum Kerið í
Grímsnesi. Óskar Magnússon segir mikla sátt ríkja um gjaldtökuna. Ögmund-
ur Jónasson er þó með frípassa, eini maðurinn sem nýtur þeirra forréttinda.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ögmundur Jónasson fær frítt inn
Á föstudag: Norðlæg eða breytileg
átt 3-8 og dálítil væta af og til, en
yfirleitt þurrt og bjart V-lands. Hiti
10 til 18 stig. Á laugardag: Gengur
í norðan 8-13 m/s. Rigning með
köflum og hiti 7 til 12 stig, en þurrt á S- og V-landi með 12 til 19 stiga hita yfir daginn.
Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt og lítilsháttar væta V-til, annars þurrt að kalla.
Hiti 6 til 13 stig.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
12.15 Útúrdúr
13.00 Fólkið í landinu
13.30 Með okkar augum
14.00 Út og suður
14.30 Kæra dagbók
15.00 Popppunktur 2010
15.50 Lamandi ótti – Caroline
16.05 Reimleikar
16.35 Gestir og gjörningar
17.20 Húsbyggingar okkar
tíma
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Maturinn minn
18.12 Undraverðar vélar
18.26 Nýi skólinn
18.40 Tryllitæki – Alger vökn-
un
18.47 Miðaldafréttir
18.49 Nei sko!
18.50 Bækur og staðir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandabrot
19.45 Tæknin allt um kring
20.30 Tareq Taylor og mið-
austurlensk matarhefð
21.00 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Babýlon Berlín
23.10 Leyndarlíf Marilyn
Monroe – Seinni hluti
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.51 The Block
14.39 90210
15.20 American Housewife
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Læknirinn í Frakklandi
20.45 Hver ertu?
21.15 9-1-1
22.05 Walker
22.50 Love Island
23.40 The Royals
00.25 The Late Late Show
with James Corden
01.10 New Amsterdam
02.00 Law and Order: Special
Victims Unit
02.45 Yellowstone
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Gilmore Girls
10.50 Blindur bakstur
11.20 Friends
11.45 Nettir kettir
12.35 Nágrannar
12.55 God Friended Me
13.35 Modern Family
14.00 Shipwrecked
14.45 The Heart Guy
15.30 Your Home Made Per-
fect
16.30 Temptation Island
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Hell’s Kitchen
19.55 Spartan: Ultimate
Team Challenge
20.40 Timber Creek Lodge
21.25 NCIS: New Orleans
22.10 Real Time With Bill
Maher
23.10 Pembrokeshire Mur-
ders: Catching The
Game Show Killer
24.00 War of the Worlds
00.45 The Righteous Gemsto-
nes
01.20 Prodigal Son
02.05 The Mentalist
02.45 The Good Doctor
20.00 Sir Arnar Gauti
20.30 Fréttavaktin
21.00 Mannamál- Ólafur
Ragnar Grímsson (e)
21.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Guðrún
Anna Finnbogadóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Píanógoðsagnir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Söngvamál.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Þættir úr sögu tvífar-
ans.
21.20 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
12. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:12 21:55
ÍSAFJÖRÐUR 5:01 22:15
SIGLUFJÖRÐUR 4:43 21:59
DJÚPIVOGUR 4:37 21:28
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar væta,
en yfirleitt léttskýjað NA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast inn til landsins.
Ljósvaki leyfði sér
þann munað í góða
veðrinu að horfa á
nýjustu þáttaröðina af
Skylduverki, Line of
Duty, í línulegri dag-
skrá hjá RÚV þó að
strax í upphafi sýn-
inga í sumar hafi ver-
ið boðið upp á hám-
horf, með alla þættina sjö opna samtímis.
Þetta var sjötta þáttaröðin hjá BBC og mögu-
lega sú síðasta. Vegna Covid gekk erfiðlega að
ganga frá þáttunum til sýningar. Tökum lauk sl.
haust en þættirnir voru teknir til sýningar hjá
BBC sl. vor og fengu strax góðar viðtökur.
Line of Duty eru líklega með bestu og vinsæl-
ustu glæpaþáttum sem Bretar hafa framleitt,
enda margverðlaunaðir og hafa skipað sér á
lista yfir 50 bestu sjónvarpsþætti í sögu BBC,
enda úrvalsleikarar innanborðs.
Í þáttunum tekst deild innan lögreglunnar,
AC-12, á við spilltar löggur innan embættisins
og tengsl þeirra við glæpasamtök. Til að njóta
síðustu þáttaraðarinnar er nauðsynlegt að hafa
horft á þær fyrri því gömul og flókin mál leysast
og upp kemst um lygavef spillingar sem nær allt
upp á topp. En lögreglustjórinn sleppur þótt öll
spjót hafi beinst gegn honum. Viðtökur áhorf-
enda á kvikmyndavefnum IMDb benda hins veg-
ar til að síðasti hlutinn í sjöttu þáttaröðinni hafi
ekki átt upp á pallborðið hjá fólki. Spillingin lifir
áfram.
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
Spillingin rakin alla
leiðina upp á topp
Skylduverk Löggurnar í
AC-12 engir aukvisar.
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri. Sum-
arsíðdegi á K100 klikkar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
„Þetta er í fjóra daga frá fimmtu-
degi til sunnudags og það verða
tuttugu göngur á þessum fjórum
dögum, mjög fjölbreyttar,“ segir
Einar Skúlason í viðtali við morg-
unþáttinn Ísland vaknar en hann
sér um gönguhátíð í Reykjavík sem
haldin verður 12.-15. ágúst. Hátíðin
ber nafnið Reykjavík Hiking Festi-
val og hefst hún klukkan átta í dag.
Yfir gönguhátíðina verður farið í
fimmtán fjölbreyttar göngur á höf-
uðborgarsvæðinu og í nágrenninu.
Hægt er að hlusta á viðtalið við
Einar í heild sinni á K100.is.
Fjölbreyttar
göngur í Reykjavík
og nágrenni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 23 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 11 þoka Brussel 23 heiðskírt Madríd 37 heiðskírt
Akureyri 16 léttskýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 29 heiðskírt
Egilsstaðir 15 léttskýjað Glasgow 16 rigning Mallorca 30 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 alskýjað London 23 skýjað Róm 34 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað París 25 heiðskírt Aþena 31 þrumuveður
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað
Ósló 21 skýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 26 skýjað
Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Berlín 22 léttskýjað New York 30 heiðskírt
Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 26 heiðskírt Chicago 24 þrumuveður
Helsinki 20 léttskýjað Moskva 19 rigning Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 17. ágúst 2021
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ