Morgunblaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 4
8 17 6 34 6 7 7 5 Þingmenn eru reiknaðir með reiknivél Landskjörsstjórnar, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar MMR, en miðað er við kjörsókn í Alþingiskosningum 2017. Svör úr kjördæmum voru mjög mismörg, svo niðurstöður smærri flokka í fámennari kjördæmum geta byggst á afar fáum svörum, vikmörk há og óvíst hvar þingsæti falla. 23,9% 12,5% 6,2% 10,4% 5,1% 10,5% 10,9% 10,6% 8,7% 1,1% Þingmenn kjördæma samkvæmt skoðanakönnun MMR úr spurningavagni MMR 18. - 24. ágúst SV 13 ÞINGMENN RS 11 ÞINGMENN RN 11 ÞINGMENN NV 8 ÞINGMENN NA 10 ÞINGMENN S 10 ÞINGMENN Kjördæmakjörnir ● Bjarni Benediktsson (D) ● Jón Gunnarsson (D) ● Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C) ● Guðmundur I. Guðbrandssson (V) ● Þórhildur SunnaÆvarsdóttir (P) ●Willum Þór Þórsson (B) ● Þórunn Sveinbjarnardóttir (S) ●María Pétursdóttir (J) ● Bryndís Haraldsdóttir (D) ● Óli Björn Kárason (D) ● Sigmar Guðmundsson (C) Jöfnunarsæti ● Una Hildardóttir (V) ● Gísli Rafn Ólafsson (P) Kjördæmakjörnir ● Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D) ● Hanna Katrín Friðriksson (C) ● Björn Leví Gunnarsson (P) ● Katrín Baldursdóttir (J) ● Svandís Svavarsdóttir (V) ● Hildur Sverrisdóttir (D) ● Kristrún Frostadóttir (S) ● Daði Már Kristófersson (C) ●Arndís A. Kristínar- Gunnarsdóttir (P) Jöfnunarsæti ● Fjóla Hrund Björnsdóttir (M) ● Lilja Alfreðsdóttir (B) Kjördæmakjörnir ● Guðlaugur Þór Þórðarson (D) ● Ásmundur Einar Daðason (B) ● Halldóra Mogensen (P) ● Katrín Jakobsdóttir (V) ● Diljá Mist Einarsdóttir (D) ● Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir (C) ● Helga Vala Helgadóttir (S) ● Brynjar Níelsson (D) ● Gunnar Smári Egilsson (J) Uppbót ●Andrés Ingi Jónsson (P) ● Tómas A.Tómasson (F) Kjördæmakjörnir ● Stefán Vagn Stefánsson (B) ● Þórdís K. R. Gylfadóttir (D) ● Bjarni Jónsson (V) ● Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (B) ● Haraldur Benediktsson (D) ●Valgarður L. Magnússon (S) ● Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) Jöfnunarsæti ● Helga Thorberg (J) Kjördæmakjörnir ● Logi Einarsson (S) ● Ingibjörg Ólöf Isaksen (B) ● Njáll Trausti Friðbertsson (D) ● Hilda Jana Gísladóttir (S) ● Líneik Anna Sævarsdóttir (B) ● Einar Aðalsteinn Brynjólfsson (P) ● Haraldur Ingi Haraldsson (J) ● Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M) ● Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D) Jöfnunarsæti ● Jakob FrímannMagnússon (F) Kjördæmakjörnir ● Guðrún Hafsteinsdóttir (D) ●Vilhjálmur Árnason (D) ● Birgir Þórarinsson (M) ● Sigurður Ingi Jóhannsson (B) ● Ásmundur Friðriksson (D) ● Guðbrandur Einarsson (C) ● Björgvin Jóhannesson (D) ● Hólmfríður Árnadóttir (V) ● Ásthildur Lóa Þórsdóttr (F) Jöfnunarsæti ● Erna Bjarnadóttir (M) NV NA SSV RN RS Andrés Magnússon andres@mbl.is Samkvæmt nýrri könnun MMR á afstöðu fólks til framboða í komandi alþingiskosningum eru óverulegar breytingar á fylgi flestra framboða frá fyrri könnunum. Það er helst að Sósíalistaflokkurinn virðist sækja í sig veðrið á kostnað annarra vinstri- flokka. Könnunin, sem MMR gerði í sam- starfi við Morgunblaðið og mbl.is, var gerð dagana 18.-24. ágúst og tóku 932 þátt í henni, en 772 tóku afstöðu til framboða í kosningunum. Níu flokkar og mjótt á munum Þegar niðurstaðan er reiknuð í þingsæti samkvæmt reglum lands- kjörstjórnar ná sömu níu flokkar inn á þing og í fyrri könnunum. Rétt er þó að ítreka að vegna þessa fjölda framboða eru iðulega fá svör að baki fylgishlutfalli, sérstaklega í landsbyggðarkjördæmunum. Fyrir vikið geta vikmörkin verið mjög há og rétt að taka forspárgildi ná- kvæmra þingsætaútreikninga með varúð. Sömuleiðis þarf sáralitla breytingu til þess að flokkar skiptist á þingsætum, sem þá færast einatt um kjördæmi vegna jöfnunarsæta. Af þeim sökum ber að líta á vænt- anlegt þingmannatal hér að ofan sem samkvæmisleik fremur en kosningaspá. Sem fyrr er Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur, þó fylgi hans sé tölu- vert undir kjörfylgi í síðustu kosn- ingum. Hann nýtur einnig stærð- arinnar við úthlutun þingsæta og er með meira en helmingi fleiri þing- sæti en Framsóknarflokkurinn, næsti flokkur á eftir. Þó breytingar á fylgi séu í flest- um tilvikum litlar frá fyrri könn- unum, þá er Sósíalistaflokkurinn undantekning þar á. Samkvæmt könnuninni fengi hann 8,7% fylgi og fimm þingsæti í fimm kjördæmum, fjögur þeirra kjördæmakjörin. Foringjar í fallhættu Miðað við þessa útkomu eru báðir framsóknarráðherrarnir í Reykja- vík inni á þingi, Lilja Alfreðsdóttir þó mjög naumlega. Á hinn bóginn næði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, ekki inn á þing fyrir Suður- Reykjavík en hamborgarakóng- urinn Tómas A. Tómasson slyppi inn í jöfnunarsæti í Norður- Reykjavík. Stjórnin á brúninni Yrðu ofangreindar niðurstöður kosningaúrslit blasir við að ríkis- stjórnin væri í bráðri fallhættu. Samanlagt næðu stjórnarflokkarnir 47,3% fylgi og 32 þingmönnum. Í könnun MMR var einnig spurt um stuðning við ríkisstjórnina og það kann að vera til marks um þrengri stöðu hennar, að aðeins 49,1% segist styðja hana en 50,9% ekki. Tæplega mun þó reynast auðvelt að mynda aðra ríkisstjórn miðað við þessi úrslit. Hún gæti ekki verið færri en fjögurra flokka og án Sjálf- stæðisflokks ekki færri en fimm flokka. Þá er hins vegar rétt að hafa í huga að við þennan hóflega upp- gang sósíalista hafa aðrir vinstri- flokkar gefið eftir, en það á ekki við á miðju og til hægri. Það kann því að opna á aðra möguleika við stjórn- armyndun en til þessa hafa þótt lík- legastir. Óverulegar breytingar en sósíalistar sækja á - Níu flokkar á þingi í könnun MMR og stjórnin í fallhættu 4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2021 FlugPlús! www.plusferdir.is TENERIFE Í SEPTEMBER verð frá: 14.900 kr. 08. september 15. september 22. september 29. september FLOGIÐ ÚT: ÓTAL ÓDÝR FLUG Í SEPTEMBER TAKMÖRKUÐ SÆTI Í BOÐI ALICANTE Í SEPTEMBER verð frá: 14.900 kr. 02. september 09. september 16. september 23. september 27. september FLOGIÐ ÚT: 2021 ALÞINGISKOSNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.