Morgunblaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 6
6 FRÉTTIR
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2021
#9?4+ C :CB=23). 15= <8--+ 2E3 0?+32DA<+0-+ !9-93?=F
%D;6*31)<0+< G 'A<
"E--23). G (B23). G !>00+<
&13=?)7 *;5+<
!4042/5, " 650-53*2)./ '& " 7+/1# $%$%(%( <)3/-
Ragnhildur Þrastardóttir
Urður Egilsdóttir
14 daga nýgengi kórónuveirusmita
á hverja 100.000 íbúa hefur fallið
úr 433 í 321 á rúmum þremur vik-
um. Síðast var nýgengið lægra í lok
júlímánaðar. Nýgengið er þó enn
býsna hátt, hærra en það var þegar
það var hæst í stórri smitbylgju í
október síðastliðnum.
Virkum kórónuveirusmitum
fækkaði um 39 á milli þriðjudags
og miðvikudags innanlands, sam-
kvæmt tilkynningu frá Landspít-
ala. Í gær voru 907 með virkt smit,
þar af 226 börn. 22 sjúklingar voru
inniliggjandi á Landspítala, þar af
14 á gjörgæslu. Sex þeirra voru
óbólusettir. Meðalaldur innlagðra
var í gær 62 ár.
„Tilvikum er að fækka. Það eru
færri innlagnir en þetta lafir lengst
á gjörgæslu þar sem það er eðli
veikindanna,“ segir Már Kristjáns-
son, yfirlæknir smitsjúkdómadeild-
ar Landspítala. Spítalinn gaf út
nýtt spálíkan um þróun faraldurs-
ins í gær.
Már segir að spálíkanið sé svipað
síðustu líkönum og ekkert komi
þar á óvart. Samkvæmt spálíkan-
inu gæti heildarfjöldi smita í fjórðu
bylgju faraldursins náð um 6.000
um miðjan september en hingað til
hefur raungildið verið heldur
lægra. Tæplega 3.500 hafa smitast
frá því að fjórða bylgjan hófst eða
um þriðjungur allra staðfestra
smita frá 28. febrúar 2020.
Á gjörgæslu verður staðan
áfram að öllum líkindum óbreytt
eða um sex sjúklingar inniliggj-
andi samkvæmt spálíkaninu. Að
sögn Más hefur því myndast örlít-
ið meira andrými á spítalanum.
Næsta vika mikilvæg
„Þar sem spennan er í raun og
veru í þessu er hvað gerist í næstu
viku, þegar það er vika liðin frá
því að skólarnir hófust,“ segir
Már.
Þá segir hann að yfirstandandi
smitbylgja sé hægt og róleg á nið-
urleið.
Af þeim sem eru í eftirliti Covid-
göngudeildar Landspítala voru
fjórir metnir rauðir í gær, þ.e. al-
varlega veikir. 22 voru metnir gul-
ir og þurftu því nánara eftirlit.
84 kórónuveirusmit greindust
innanlands á þriðjudag, þar af 48
utan sóttkvíar. 25 af þeim sem
greindust voru óbólusettir og fjór-
ir hálfbólusettir.
38
56
78 82
95
88
71
123 123 129 124
154
86
68
109
116
151
107
119
57
105
141
84
119
130
82
64
55
103
124
108
61
70
54
62 60
84
2
2
5 3
0
0
4
2
6
6
2
5
72
5
93
7 9
92
1.
0
87
1.
2
0
5
1.
2
16
1.
23
2
1.
2
93 1.
3
5
1 1.
4
13
1.
4
34
1.
4
47
1.
3
8
5
1.
3
8
6
1.
4
35
1.
3
8
3
1.
3
2
8
1.
2
8
0
1.
2
9
4
1.
23
2
1.
17
3
1.
16
2
1.
16
1
1.
2
0
0
1.
18
0
1.
11
0
1.
0
2
0
9
52
9
4
6
9
0
7
Heimild: LSH
Heimild: covid.is kl. 11.00 í gær
84 ný innan-
landssmit
greindust sl. sólarhring
930 eru í skimunar-
sóttkví
1.358 einstaklingar
eru í sóttkví
Einstaklingar undir eftirliti
Covid-göngudeildar LSH kl. 15.00 í gær
150
125
100
75
50
25
0
10.341
staðfest
smit alls
frá upphafi
Fjöldi innanlandssmita frá 12. júlí
21. 22. 23. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
Fjöldi einstaklinga undir eftirliti LSH frá 21. júlí*
*Engar tölur fyrir 24.-25. júlí
226 af þeim
sem eru
undir eftirliti eru börn
62 ár er
meðalaldur
innlagðra á LSH
Væg eða engin einkenni
Aukin einkenni
Alvarlegri einkenni
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.júlí ágúst
Fullbólusettir Bólusetning hafin
Óbólusettir
Fjöldi innanlandssmita
frá 19. júlí eftir stöðu
bólusetningar
907 einstaklingar
eru undir eftirliti
Covid-göngudeildar LSH
22 af þeim sem
eru undir eftir-
liti flokkast sem gulir*
22 sjúklingar
liggja
inni á LSHmeð
Covid-19
14 liggja inni á
bráðalegudeildum 5 sjúklingar eru
á gjörgæslu
88 hafa alls lagst inn á
LSHmeð Covid-19
í fjórðu bylgju faraldursins
Um þriðjungur
þeirra óbólusettir
Um tveir þriðju bólusettir
4 flokkast
sem
rauðir**
Átta fullbólusettir Sex óbólusettir
Þrír þeirra
fullbólusettir
Tveir óbólusettir
Fjórir
gjörgæslu-
sjúklingar
eru í
öndunar-
vélEngir sjúklingar
í innlögn eru
hálfbólusettir
*Aukin einkenni Covid-19. **Alvarlegri einkenni, s.s. mikil andþyngsli og hár hiti.
Staðfest innanlandssmit
7 daga meðaltal
Heimild: LSH
Nýgengi smita hefur lækkað um 112
- Smitbylgjan er á hægri niðurleið, að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar - Nýgengið hefur fallið úr
433 í 321 á rúmum þremur vikum - Enn er nýgengið hærra en það var í smitbylgjunni í október
Morgunblaðið/Eggert
Röð Frá skimun fyrir kórónuveirunni. Um 4.000 sýni voru tekin í gær og var hlutfall jákvæðra einkennasýna 3,45%.