Morgunblaðið - 26.08.2021, Síða 50

Morgunblaðið - 26.08.2021, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2021 Hjúkrunarforstjóri ber ábyrgð á hjúkrunarþætti heimilisins og að daglegur rek- stur sé í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Einnig ber hjúkrunarforstjóri ábyrgð á rekstri heimilisins og starfsmannahaldi, ásamt rekstrarstjóra. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Ákveðinn sveigjanleiki er á vinnutíma og þarf að vera möguleiki á að sinna bakvöktum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttar- félag. Á Nausti er rými fyrir 14 íbúa, 11 hjúkrunarrýmum og 3 dvalarrýmum. Menntunar- og hæfnikröfur: - Krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi. - Reynsla af stjórnun og starfi með öldruðum æskileg. - Rík stjórnunar-, samskipta- og skipulagshæfni áskilin. - Áhugi á starfi með öldruðum skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta-, samstarfs- og skipulagshæfni og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk. Íslenskukunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Karítas Ósk Agnarsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 468-1322 eða 849-0361 eða á netfangið naust@langanesbyggd.is Umsóknarfrestur er til og með sunnudagsins 5. september nk. Umsóknir sendist á netfangið langanesbyggd@langanesbyggd.is Við hlökkum til að heyra frá þér! Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir hjúkrunarforstjóra Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum. Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi. Samhliða skólanum er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir öflugu íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans. Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður til fyrirmyndar. Nýr leikskóli var tekin í notkun haustið 2019. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og fjölbreytt félags- líf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanes- byggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitar- félaginu. Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar á: Grunnskóli • Aðst.deildarstjóri tómstundamiðstöðvar – Lækjarskóli, Skarðshlíðarskóli • Forfallakennari í 70-100% starf -Öldutúnsskóli • Karlkyns baðvörður – Lækjarskóli • Sérkennsla á yngsta stigi - Hraunvallaskóli • Skóla- og frístundaliði -Öldutúnsskóli, frístundaheimilið Lækjarsel, Hvaleyrarskóli • Tómstundaleiðbeinandi -Ásinn • Umsjónarkennari ámiðstigi - Engidalsskóli, Öldutúnsskóli Leikskóli • Aðstoðarleikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli • Leikskólakennari - Álfasteinn, Heilsuleikskólinn Hamravellir, Hlíðarberg, Smáralundur,Víðivellir, Skarðshlíðarleikskóli,Vesturkot • !roska"jál# – Leikskólinn Álfasteinn Málefni fatlaðs fólks • Frístund fyrir fatlað fólk - Kletturinn,Vinaskjól • !roska"jál# -Vinaskjól Heimstaden er leiðandi Evrópskt leigufélag með framtíðarsýn um að auðga og einfalda líf viðskiptavina okkar með því að skapa vinaleg heimili. Við bjóðum íbúðir í öruggri langtímaleigu á Höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi og víðar um landið. Til að efla frekar þjónustuna, styrkjum við nú leigu- miðlunarteymið. Við erum að leita að manneskju sem er tilbúin að starfa á skrifstofu félagins á Ásbrú í Reykjanesbæ og sinna viðskiptavinum okkar á því svæði. Viðkomandi mun starfa í sterku teymi sem ber ábyrgð á útleigu íbúða. Helstu verkefni og ábyrgð • Auglýsa íbúðir til leigu • Samskipti við leigjendur • Sýna íbúðir tilvonandi leigutökum • Markaðssetning íbúða • Umsýsla leigusamninga • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Starfsreynsla á tengdu sviði • Þjónustulund • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og drifkraftur til verka • Áhugi og þekking á fasteignamarkaðnum • Löggildin í leigumiðlun kostur • Bílpróf og bíll til umráða • Hæfileiki til að tjá sig bæði í töluðu og rituðu máli • Góð enskukunnátta skilyrði og kunnátta í pólsku er kostur • Mjög góð færni í helstu kerfum Office umhverfisins Fríðindi í starfi • Vinalegt starfsumhverfi • Góða þjálfun og möguleika á að þroskast í starfi Frekari upplýsingar og umsóknir á www.heimstaden.is/leigumidlari LEIGUMIÐLARI Heimstaden kaupir, þróar og rekur leiguíbúðir til framtíðar, með svokallaðri sígrænni fjárfestingastefnu. Með grunn í gildunum okkar, Dare, Care og Share, skapa starfsmenn okkar sjálfbær verðmæti fyrir viðskiptavini, starfsfólk, eigendur og samfélagið. www.heimstaden.is Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is Blaðberar Upplýsingar veitir #,&)"-/% í síma %!" $#$$ Morgunblaðið óskar eftir blaðber#! $ .('!+*$"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.