Morgunblaðið - 26.08.2021, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 26.08.2021, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2021 51 Viltu taka þátt í mótun og framkvæmd þjónustu á sviði skóla-, frístunda- og velferðarmála í borginni? Menntastefna Reykjavíkurborgar og nýsamþykkt velferðarstefna leggja grunn að nýrri nálgun í þjónustu við íbúa borgarinnar. Eftirfarandi stöður eru lausar: Velferðarsvið • Framkvæmdastjóri nýrrar rafrænnar þjónustumiðstöðvar velferðarsviðs • Framkvæmdastjóri nýrrar þjónustumiðstöðvar velferðarsviðs fyrir Grafarvog, Árbæ, Kjalarnes og Grafarholt • Framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis Umsóknarfrestur er til og með 30 ágúst. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á https://reykjavik.is/laus-storf/oll-storf Velferðastefna Reykjavíkurborgar - Reykjavík fyrir okkur öll Velferðarstefna Reykjavíkurborgar er rammi utan um metnaðarfulla velferðarþjónustu sem hefur það að markmiði að auka lífsgæði borgarbúa. Nánari upplýsingar hér: https://reykjavik.is/velferdarstefna-reykjavikurborgar Verkefnið Betri borg fyrir börn Tilraunaverkefni sem hefur verið í Breiðholti frá árinu 2019 verður nú innleitt um alla Reykjavíkurborg. Markmið verkefnisins er að bæta þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra í skóla-, velferðar- og frístundastarfi borgarinnar. Nánari upplýsingar hér: https://reykjavik.is/betri-borg-fyrir-born Menntastefna Reykjavíkurborgar – Látum draumana rætast Menntastefna Reykjavíkurborgar leggur grunn að framsæknu skóla- og frístundastarfi sem byggir á styrkleikum íslensks samfélags. Nánari upplýsingar hér: https://menntastefna.is Lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna Farsældarlög, sem samþykkt voru 11. júní sl., taka gildi 1. janúar 2022. Meginmarkmið laganna er að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana. Nánar hér: https://www.althingi.is/lagasafn/nylega-samthykkt-log/ Skóla- og frístundasvið • Skrifstofustjóri leikskóla sem er faglegur leiðtogi í öllu leikskólastarfi í Reykjavík Ný skóla- og frístundaskrifstofa í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum • Fagstjóri grunnskóla • Fagstjóri leikskóla Ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna krefjast nýrra vinnubragða í samskiptum þeirra sem veita börnum og fjölskyldum þjónustu. Þá stendur yfir innleiðing á verkefninu Betri borg fyrir börn í öllum borgarhlutum. Reykjavíkurborg leitar því að öflugum leiðtogum til að taka þátt í og leiða þær breytingar sem framundan eru á velferðarsviði og skóla- og frístundasviði. Lögð er áhersla á að þétta samstarf sviðanna og markmiðið er að bæta þjónustu við notendur, ekki síst börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Ný skóla- og frístundaskrifstofa í Grafarvogi, Árbæ, Kjalarnesi og Grafarholti • Fagstjóri grunnskóla • Fagstjóri leikskóla Ný skóla- og frístundaskrifstofa í Laugardal og Háaleiti • Fagstjóri grunnskóla • Fagstjóri leikskóla SPENNANDI TÍMAR FRAMUNDAN hjá Reykjavíkurborg Við hvetjum fólk af öllum kynjum, fatlað fólk og fólk með fjölbreyttan menningarlegan bakgrunn til að sækja um störfin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.