Morgunblaðið - 26.08.2021, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2021
Raðauglýsingar
Ýmislegt
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Barðavogur 18, Reykjavík, fnr. 202-2738, þingl. eig. Oddrún Elfa
Hörgdal Stefánsd., gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
mánudaginn 30. ágúst nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
25. ágúst 2021
Nauðungarsala
FINNA VINNU
AtvinnublaðMorgunblaðsins
kemur út tvisvar í viku.
Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA
VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar
og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega
sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Fjórir snertifletir – eitt verð!
1
Morgunblaðið
fimmtudaga
2
Morgunblaðið
laugardaga
3
mbl.is
atvinna
4
finna.is
atvinna
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
mbl.is
alltaf - allstaðar
Árskógar 4 Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með
presti kl. 10.30. Handavinna kl. 12-16. Pílukast kl. 13. Hádegismatur
kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.30-15.30. Allir
velkomnir. Sími 411-2600.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í handavinnustofu kl. 10. Leikfimi
með Silju kl. 13. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Erum að byrja að skrá í
ýmiskonar námskeið hjá okkur, endilega verið í bandi við okkur, sími
535-2760. Það eru t.d. ennþá laus pláss í tálgun og myndlist.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-15.40.
Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Dansleikfimi með
Auði Hörpu kl. 12.50-13.20. Opin Listasmiðja kl. 13-15.30. Síðdegis-
kaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni. Hægt er að panta
hádegismat með dags fyrirvara. Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Göngu-
hópur frá Jónshúsi kl. 10. Kynningafundur Janus í Jónshúsi kl. 14 og
16.30.
Hraunsel Mánudagur: Myndlistarklúbbur kl. 9, stóla-jóga kl. 10 og
félagsvist kl. 13. Þriðjudagur: Brids kl. 13. Miðvikudagur: Stóla-jóga
kl. 10, línudans kl. 11, bingó kl. 13 og handverk kl. 13. Fimmtudagur:
Pílukast kl. 13. Föstudagur: Línudans kl. 10 og brids kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Handavinna, opin vinnustofa kl. 9-16. Upptaka frá
tónleikum Bubba og með stórsveit Reykjavíkur kl. 13.15.
Korpúlfar Styrktar og jafnvægisleikfimi kl. 10 í Borgum með sjúkra-
þjálfara.Töfranámskeið með Einari Aroni kl. 12.30 til 14. Allir hjartan-
lega velkomnir og minnum á grímuskyldu.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag byrjum við daginn á skemmtilegri
ritlistarsmiðju kl. 10, einnig verður farið í hressandi gönguferð kl.
10.30, kl. 12.45 verður sýnd kvikmynd í setustofunni okkar og boðið
uppá popp og kók meðan á sýningu stendur, kl. 15 ætlum við að
hlusta á hljóðbók í handverksstofu. Verið öll velkomin til okkar á Vita-
torg. Hlökkum til að sjá ykkur!
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 7.30. Kaffi-
spjall í króknum alla morgna. Leikfimi með Birki í salnum á Skóla-
braut kl. 11. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.40.
Gestaíbúð í Davíðshúsi:
stendur skáldum, rithöfundum og öðrum lista- eða
fræðimönnum til tímabundinnar dvalar gegn vægu
gjaldi. Í umsóknum komi m.a. fram:
a) stutt kynning á umsækjanda
b) að hverju umsækjandi hyggst vinna,
c) æskilegt tímabil og tímaskeið dvalar,
Umsóknarfrestur vegna afnota á árinu 2022 er til
30. september nk.
Allar nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður
íbúðarinnar Þórður Sævar Jónsson, s. 663 1306,
thordurs@amtsbok.is
Félagsstarf eldri borgara
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
#erð við allra h!"
Kassagítar
ar
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
#erð við allra h!"
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
NP Þjónusta
Sé um liðveislu við
bókhaldslausnir o.þ.h.
Hafið samband í síma
892-2367.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Leggings stærð 8-24
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Veiði
Sjóbleikjunet - Silunganet
Fyrirdráttarnet – Net í lundaháfa
Flotteinar – Blýteinar
Laxanet fyrir veiðirétthafa
Kraftaverkanet - margar tegundir
Stálplötukrókar
til handfæraveiða
Vettlingar – Bólfæri – Netpokar
fyrir þyngingar
Meira skemmtilegt
Sendum um allt land
Sumarið er tíminn
Tveir góðir úr nýju netunum
Þekking – Reynsla – Gæði
HEIMAVÍK EHF
s. 892 8655
Bílar
Nýr Nissan Leaf e+ 62 kWh
Tekna 3ja ára evrópsk verk-
smiðjuábyrgð. Með öllu sem hægt
er að fá í þessa bíla.
800 þúsund undir tilboðsverði
umboðs á aðeins 4.990.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Hálsfesti týnd
Hálsfesti með stjörnumerki tapaðist
í Landspítalanum við Hringbraut í
blóðtöku- eða röntgendeildinni
þann 12. ágúst.
Finnandi vinsamlegast hafið sam-
band í síma: 864-2035 eða í gegnum
netfangið hjp@internet.is
Fundarlaun í boði.
Tapað/fundið
Íbúð til leigu
3 herbergja ibúð við Birkimel 2 svefnh og stofa.
Laus fljótt.Tímabundið eða til lengri tíma
Vinsamlegast hafi samband í gegnum
auglysing999@gmail.com
Til leigu