Morgunblaðið - 26.08.2021, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2021
PÖNTUN AUGLÝSINGA
er til 7. september
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
Börn &
uppeldi
Víða verður komið við í uppeldi barna í
tómstundum, þroska og öllu því sem
viðkemur börnum frá fæðingu
til 12 ára aldurs.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
569 1105 kata@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 10. sept.
Oddný Harðardóttir, Willum Þór Þórsson og Hanna Katrín Friðriksson eru
gestir Dagmála í dag þar sem sjónum er beint að heilbrigðiskerfinu í að-
draganda kosninga sem boðað hefur verið til 25. september næstkomandi.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Heilbrigðiskerfið undirfjármagnað
Á föstudag: Sunnan og suðaustan
8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum
á vestanverðu landinu fram eftir
degi. Víða rigning og hiti 12 til 16
stig, en þurrt og bjart NA-lands með
hita 17 til 22 stig. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin suðvestanátt og lítilsháttar væta á
vestanverðu landinu, en yfirleitt léttskýjað eystra. Hiti 12 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
12.35 Útúrdúr
13.20 Með okkar augum
13.50 Út og suður
14.20 Kæra dagbók
14.50 Úr ljóðabókinni
15.00 Popppunktur 2010
15.55 Rabbabari
16.05 Gestir og gjörningar
16.50 Reimleikar
17.20 Húsbyggingar okkar
tíma
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Maturinn minn
18.12 Undraverðar vélar
18.26 Nýi skólinn
18.41 Tryllitæki – Alger vökn-
un
18.48 Hugarflug
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Ólympíukvöld fatlaðra
20.25 Tareq Taylor og mið-
austurlensk matarhefð
21.00 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Babýlon Berlín
23.05 Hvíti víkingurinn
00.20 Sund
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Ást
20.35 The Unicorn
21.00 9-1-1
21.50 Walker
22.35 Love Island
23.25 The Royals
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.55 New Amsterdam
01.40 Law and Order: Special
Victims Unit
02.25 Yellowstone
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Gilmore Girls
10.50 Blindur bakstur
11.25 Nettir kettir
12.15 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Modern Family
13.15 God Friended Me
13.55 Shipwrecked
14.45 Your Home Made Per-
fect
15.45 Flirty Dancing
16.30 The Heart Guy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Hell’s Kitchen
19.55 Spartan: Ultimate
Team Challenge
20.40 Timber Creek Lodge
21.25 NCIS: New Orleans
22.10 Real Time With Bill
Maher
23.05 War of the Worlds
24.00 Animal Kingdom
00.45 The Righteous Gemsto-
nes
01.25 The Mentalist
02.05 The Good Doctor
02.45 Gilmore Girls
03.30 Friends
20.00 Sir Arnar Gauti
20.30 Fréttavaktin
21.00 Mannamál – Ólafur
Þórarinsson
21.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Mín leið – Greta Mjöll
Samúelsdóttir
20.30 Landsbyggðir – Áhrif
fiskeldis á atvinnulífið
á Vestfjörðum og
Austurlandi
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Söngvamál.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Hin svarta list Guten-
bergs.
21.20 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
26. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:54 21:06
ÍSAFJÖRÐUR 5:50 21:20
SIGLUFJÖRÐUR 5:32 21:03
DJÚPIVOGUR 5:21 20:38
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt, 3-10 m/s og lítilsháttar væta víða um land en bjart með köflum norðaust-
antil. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast fyrir austan.
Nú þegar skólar eru
aftur að hefja störf eft-
ir sumarfrí er tilvalið
að koma sér í rétta gír-
inn fyrir veturinn með
því að horfa á danska
þáttaröð sem nefnist
Rita og er aðgengileg
á Netflix. Rita fjallar
um uppátækjasaman
grunnskólakennara
sem Mille Dinesen leik-
ur frábærlega. Rita er
algjör villingur sem fylgir ávallt eigin innsæi. Hún
er kjaftfor og hikar ekki við að taka alla nauðsyn-
lega slagi við yfirmenn sína og foreldra þegar hún
telur það vera nemendum sínum fyrir bestu. Fyrir
vikið er hún vinsæl í hópi nemenda en nýtur ekki
alltaf sömu hylli í augum jafnaldra sinna. Á sama
tíma er Rita sem manneskja afar breysk og gerir
ótal mistök í samskiptum við sína nánustu.
Sú skemmtilega blanda af óhefluðum húmor,
fjölskrúðugu persónugalleríi, kraftmiklum leik og
vönduðu umfjöllunarefni gerir þættina um Ritu
þess virði að horfa á. Rita hóf göngu sína á TV2 í
Danmörku 2012 og naut strax mikilla vinsælda
þar í landi. Á Netflix má nálgast alls 40 þætti sem
skiptast í fimm seríur. Einnig má þar sjá míníseríu
um Hjördísi (sem Lise Baastrup leikur), samkenn-
ara Ritu sem fylgir henni alla aðalseríuna. Af öðr-
um leikurum í Ritu má nefna Carsten Bjørnlund
(úr Arvingerne), Ellen Hillingsø (úr Broen) og
Charlotte Munck (úr Anna Pihl).
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Kjaftfor kennari
sem fer eigin leiðir
Kennari Mille Dinesen í
hlutverki sínu sem Rita.
Ljósmynd/TV2
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
Þór hækkar í gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri.
18 til 22 Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist á K100 öll
virk kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Ólafur Örn Nielsen, hjá fyrirtækinu
Miracle og fyrrverandi aðstoðar-
forstjóri Opinna kerfa, hjólar alltaf
í vinnuna á rafmagnshjóli og segir
það borga sig, bæði upp á að
græða tíma og spara pening en
einnig til að bæta andlega líðan.
„Rafmagnshjólið breytir leikn-
um. Ég myndi aldrei gera þetta ef
það væri ekki fyrir rafmagns-
hjólið,“ segir Ólafur Örn. „Það
myndi ekki passa inn í mína rútínu
að taka með mér föt og snyrtidót
og fara í sturtu í vinnunni.“
Nánar er fjallað um málið á
K100.is
Rífleg launa-
hækkun og fljótt
að borga sig
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 alskýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 15 skýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 28 léttskýjað
Akureyri 23 léttskýjað Dublin 21 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 24 heiðskírt Glasgow 26 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 13 súld London 21 léttskýjað Róm 26 léttskýjað
Nuuk 9 rigning París 24 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 15 alskýjað
Ósló 18 skýjað Hamborg 16 skýjað Montreal 29 skýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 20 léttskýjað New York 31 heiðskírt
Stokkhólmur 12 rigning Vín 19 léttskýjað Chicago 29 léttskýjað
Helsinki 12 skýjað Moskva 16 skýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U