Morgunblaðið - 25.09.2021, Síða 24

Morgunblaðið - 25.09.2021, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2021 HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Andrés Magnússon andres@mbl.is Skoðanakannanir eru helsti mæli- kvarði á gang kosningabaráttunnar og veita einhverja spásögn um hvernig kosningarnar gætu farið. Þær eru fyrirtaksfjölmiðlamatur, enda almenningur forvitinn um stöð- una sem í þeim birtist. Ekki þó jafn- forvitinn og kosningasmalar stjórn- málaflokkanna, sem sumir láta gera eigin kannanir og drekka líka opin- beru kannanirnar í sig af áfergju. Í þeim felast ekki aðeins vísbend- ingar um meginstraumana, heldur er ekki minna að græða á niður- brotinu um hver afstaða tiltekinna þjóðfélagshópa er. Stefna flokkanna höfðar mismikið til mismunandi hópa, t.d. eftir kyni, aldri, tekjum, búsetu, menntun og þar fram eftir götum, en vitneskja um hvernig í því liggur getur hjálpað framboðunum að ná í fylgi sem ella væri þeim fjarri. Það má svo nota í málflutn- ingi, auglýsingum eða á félags- miðlum til þess að skírskota til þeirra hópa sem flokkarnir vilja ná betur til. Að ofan getur að líta niðurbrot samantekinna þriggja síðustu kann- ana sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið, eftir þessum helstu lýðfræðiþáttum. Sams konar tafla birtist í blaðinu í gær, en fyrir mis- tök innihélt hún aðeins upplýsingar úr síðustu könnun. Fyrir vikið voru í sumum hópum færri svör en verj- andi er að draga ályktanir af. Niðurbrot á samanlögðum fylgismælingum Þrjár síðustu kannanir MMR, mælt dagana 15. - 17. september, 21. - 22. september og 22. - 23. september B Framsókn C Viðreisn D Sjálfstæðisflokkur F Flokkur fólksins J Sósíalistaflokkur M Miðflokkur P Píratar S Samfylking V Vinstri græn Annað Allir 14,5% 11,0% 21,6% 6,3% 6,6% 5,1% 10,6% 12,7% 10,9% 0,7% Kyn Karl 13,0% 11,5% 27,1% 4,1% 8,3% 6,9% 9,7% 11,4% 7,2% 0,8% Kona 16,2% 10,4% 15,5% 8,9% 4,5% 2,9% 11,7% 14,3% 15,2% 0,5% Aldur 18-29 ára 11,9% 11,2% 17,6% 5,3% 7,6% 3,9% 18,0% 16,2% 8,0% 0,4% 30-49 ára 15,4% 12,1% 19,7% 6,2% 6,0% 5,4% 11,9% 11,4% 10,9% 0,9% 50-67 ára 15,3% 11,2% 25,2% 6,3% 7,5% 6,4% 5,4% 9,9% 12,0% 0,8% 68 ára og eldri 15,3% 6,7% 27,3% 8,5% 4,1% 2,9% 4,6% 16,5% 13,9% 0,3% Kjördæmi Norðvesturkjördæmi 18,8% 5,5% 21,3% 4,5% 10,0% 6,5% 8,1% 8,3% 16,0% 1,1% Norðausturkjördæmi 23,9% 7,7% 16,0% 5,0% 7,6% 7,5% 10,5% 10,6% 10,2% 1,1% Suðurkjördæmi 25,5% 10,0% 21,4% 10,3% 6,9% 7,6% 3,5% 5,3% 9,2% 0,3% Suðvesturkjördæmi 12,2% 13,3% 25,9% 5,2% 6,5% 5,4% 8,9% 11,5% 10,5% 0,6% Reykjavík suður 7,9% 11,7% 19,3% 7,9% 4,6% 3,0% 14,3% 17,5% 13,3% 0,5% Reykjavík norður 8,5% 12,3% 21,8% 5,7% 6,1% 2,5% 15,6% 18,3% 8,6% 0,7% Menntun Grunnskóli (skylda) 16,9% 7,2% 20,6% 12,6% 7,9% 6,7% 9,8% 8,4% 9,7% 0,0% Framhaldsskólanám 14,2% 9,3% 23,9% 5,7% 7,8% 6,1% 10,4% 12,7% 8,8% 1,1% Háskólanám 13,2% 15,9% 19,5% 2,3% 4,1% 2,6% 11,5% 15,9% 14,3% 0,7% Heimilistekjur Undir 400 þúsund 10,7% 6,9% 15,5% 15,0% 10,3% 5,8% 12,5% 12,6% 9,9% 0,7% 400-799 þúsund 16,8% 8,4% 18,6% 7,5% 7,7% 4,2% 11,2% 13,4% 11,9% 0,3% 800-1199 þúsund 14,5% 13,8% 18,1% 3,9% 5,5% 4,7% 12,0% 15,0% 11,6% 0,9% 1200 þúsund eða meira 13,9% 16,1% 30,3% 2,6% 3,1% 4,8% 6,7% 10,3% 11,3% 0,8% Styðja stjórnina Já 21,4% 7,4% 41,5% 2,5% 1,3% 2,2% 3,0% 3,9% 16,7% 0,0% Nei 6,1% 14,4% 3,1% 11,0% 12,4% 8,5% 17,7% 23,0% 2,2% 1,5% Í kosningabaráttu eru litlu atriðin stórmál 2021 ALÞINGISKOSNINGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.