Morgunblaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.2021, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2021 HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Andrés Magnússon andres@mbl.is Skoðanakannanir eru helsti mæli- kvarði á gang kosningabaráttunnar og veita einhverja spásögn um hvernig kosningarnar gætu farið. Þær eru fyrirtaksfjölmiðlamatur, enda almenningur forvitinn um stöð- una sem í þeim birtist. Ekki þó jafn- forvitinn og kosningasmalar stjórn- málaflokkanna, sem sumir láta gera eigin kannanir og drekka líka opin- beru kannanirnar í sig af áfergju. Í þeim felast ekki aðeins vísbend- ingar um meginstraumana, heldur er ekki minna að græða á niður- brotinu um hver afstaða tiltekinna þjóðfélagshópa er. Stefna flokkanna höfðar mismikið til mismunandi hópa, t.d. eftir kyni, aldri, tekjum, búsetu, menntun og þar fram eftir götum, en vitneskja um hvernig í því liggur getur hjálpað framboðunum að ná í fylgi sem ella væri þeim fjarri. Það má svo nota í málflutn- ingi, auglýsingum eða á félags- miðlum til þess að skírskota til þeirra hópa sem flokkarnir vilja ná betur til. Að ofan getur að líta niðurbrot samantekinna þriggja síðustu kann- ana sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið, eftir þessum helstu lýðfræðiþáttum. Sams konar tafla birtist í blaðinu í gær, en fyrir mis- tök innihélt hún aðeins upplýsingar úr síðustu könnun. Fyrir vikið voru í sumum hópum færri svör en verj- andi er að draga ályktanir af. Niðurbrot á samanlögðum fylgismælingum Þrjár síðustu kannanir MMR, mælt dagana 15. - 17. september, 21. - 22. september og 22. - 23. september B Framsókn C Viðreisn D Sjálfstæðisflokkur F Flokkur fólksins J Sósíalistaflokkur M Miðflokkur P Píratar S Samfylking V Vinstri græn Annað Allir 14,5% 11,0% 21,6% 6,3% 6,6% 5,1% 10,6% 12,7% 10,9% 0,7% Kyn Karl 13,0% 11,5% 27,1% 4,1% 8,3% 6,9% 9,7% 11,4% 7,2% 0,8% Kona 16,2% 10,4% 15,5% 8,9% 4,5% 2,9% 11,7% 14,3% 15,2% 0,5% Aldur 18-29 ára 11,9% 11,2% 17,6% 5,3% 7,6% 3,9% 18,0% 16,2% 8,0% 0,4% 30-49 ára 15,4% 12,1% 19,7% 6,2% 6,0% 5,4% 11,9% 11,4% 10,9% 0,9% 50-67 ára 15,3% 11,2% 25,2% 6,3% 7,5% 6,4% 5,4% 9,9% 12,0% 0,8% 68 ára og eldri 15,3% 6,7% 27,3% 8,5% 4,1% 2,9% 4,6% 16,5% 13,9% 0,3% Kjördæmi Norðvesturkjördæmi 18,8% 5,5% 21,3% 4,5% 10,0% 6,5% 8,1% 8,3% 16,0% 1,1% Norðausturkjördæmi 23,9% 7,7% 16,0% 5,0% 7,6% 7,5% 10,5% 10,6% 10,2% 1,1% Suðurkjördæmi 25,5% 10,0% 21,4% 10,3% 6,9% 7,6% 3,5% 5,3% 9,2% 0,3% Suðvesturkjördæmi 12,2% 13,3% 25,9% 5,2% 6,5% 5,4% 8,9% 11,5% 10,5% 0,6% Reykjavík suður 7,9% 11,7% 19,3% 7,9% 4,6% 3,0% 14,3% 17,5% 13,3% 0,5% Reykjavík norður 8,5% 12,3% 21,8% 5,7% 6,1% 2,5% 15,6% 18,3% 8,6% 0,7% Menntun Grunnskóli (skylda) 16,9% 7,2% 20,6% 12,6% 7,9% 6,7% 9,8% 8,4% 9,7% 0,0% Framhaldsskólanám 14,2% 9,3% 23,9% 5,7% 7,8% 6,1% 10,4% 12,7% 8,8% 1,1% Háskólanám 13,2% 15,9% 19,5% 2,3% 4,1% 2,6% 11,5% 15,9% 14,3% 0,7% Heimilistekjur Undir 400 þúsund 10,7% 6,9% 15,5% 15,0% 10,3% 5,8% 12,5% 12,6% 9,9% 0,7% 400-799 þúsund 16,8% 8,4% 18,6% 7,5% 7,7% 4,2% 11,2% 13,4% 11,9% 0,3% 800-1199 þúsund 14,5% 13,8% 18,1% 3,9% 5,5% 4,7% 12,0% 15,0% 11,6% 0,9% 1200 þúsund eða meira 13,9% 16,1% 30,3% 2,6% 3,1% 4,8% 6,7% 10,3% 11,3% 0,8% Styðja stjórnina Já 21,4% 7,4% 41,5% 2,5% 1,3% 2,2% 3,0% 3,9% 16,7% 0,0% Nei 6,1% 14,4% 3,1% 11,0% 12,4% 8,5% 17,7% 23,0% 2,2% 1,5% Í kosningabaráttu eru litlu atriðin stórmál 2021 ALÞINGISKOSNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.