Morgunblaðið - 05.11.2021, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2021
Fár tæki því vel að vera „reyttur til reiði“; maður þyrfti ekki að vera skaphundur. Reyta: plokka, rífa – reyta
fugl, reyta arfa. Það nægir líka að reita mann til reiði: egna, espa. Að „reiða“ e-n til reiði er ólíklegast til ár-
angurs (þótt maður hafi skilning á þátíðinni): „Hann reiddi þá til reiði og reiddi mig líka.“
Málið
2 9 4 1 3 7 5 8 6
6 3 7 9 8 5 4 2 1
1 5 8 2 4 6 9 3 7
5 7 2 4 9 3 1 6 8
9 8 3 6 7 1 2 5 4
4 1 6 5 2 8 7 9 3
3 2 9 7 6 4 8 1 5
8 4 1 3 5 2 6 7 9
7 6 5 8 1 9 3 4 2
6 9 3 1 2 4 8 7 5
8 5 1 7 9 6 4 2 3
7 4 2 5 3 8 1 6 9
3 7 9 8 5 2 6 4 1
2 8 6 4 1 9 3 5 7
5 1 4 6 7 3 2 9 8
4 3 8 9 6 7 5 1 2
1 2 7 3 4 5 9 8 6
9 6 5 2 8 1 7 3 4
1 2 5 9 7 3 6 4 8
3 7 6 8 4 1 5 9 2
4 9 8 6 5 2 7 3 1
6 1 4 2 8 9 3 7 5
2 8 3 7 6 5 4 1 9
9 5 7 3 1 4 2 8 6
7 6 1 4 2 8 9 5 3
5 4 9 1 3 6 8 2 7
8 3 2 5 9 7 1 6 4
Lausnir
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8
9 10
11 12
13 14
15 16 17
18 19 20
21 22 23 24
25 26 27
28 29 30 31
32 33
Lárétt 1 kona frá Svíþjóð 5 samsafns 9 krass 10 málning 11 finn leið 12 skurð-
ur 13 trjátegund 14 komin í loftkennt ástand 15 krefja um greiðslu 17 fljóti í hálfu
kafi 18 reykur 19 hæstur tölustafa 21 austlægur 25 af meiri krafti 27 skrautfugl
28 ungdómur 29 eldstó 32 veitingakostnaður tengdur starfi 33 skollar
Lóðrétt 1 gerast 2 sauðkind 3 frá Noregi 4 ýtti niður 5 miðsumar 6 viðsmjörs-
aldin 7 leynimakk 8 mótaður 13 skammtaðu 15 gangfær 16 gegna 20 staglast á
21 mataríláts 22 nema 23 hrópar 24 tengda blóðböndum 26 hraði 30 bóma 31
skammstöfun
1 3
5 2 1
8 6 9
2 4 1 8
9
5 2 8 3
6
3 5 2 6 9
8 9 4 2
4 8
7
2 5 3 1 6
7 2 4
4 1 3 5
5 1 7
5
1 4 8
6 2 3
9 7 6 4
7 6 4 1 9
1
1 3 7
2 8 7 4 9
9 1
8 3
6 2
8 1
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Pólsk svíning. S-Enginn
Norður
♠KD6
♥652
♦G102
♣ÁDG10
Vestur Austur
♠8752 ♠10943
♥943 ♥Á87
♦K76 ♦543
♣854 ♣976
Suður
♠ÁG
♥KDG10
♦ÁD98
♣K32
Suður spilar 6G.
„Þessi leynir á sér.“ Óskar hripaði
upp hendur NS á umslag frá Veitum og
rétti Magnúsi: „Þú opnar á tveimur
gröndum og makker stekkur í sex. Lauf
út.“
„Látum okkur sjá,“ sagði Magnús:
„Ég tek slaginn í borði, spila út tígulgosa
og set lítið heima. Þetta heitir svíning.“
„Martens vill svína fyrst í hjarta.“
Burtséð frá kaldhæðni fuglanna er
áætlun Krzysztof Martens óneitanlega
snjöll. Hann vill spila hjarta tvisvar úr
blindum. Fyrst er drottningin sett
heima, svo gosinn. Þannig teiknar hann
upp tvær falskar myndir af hjartalitnum,
aðra fyrir austur, hina fyrir vestur. Aust-
ur reiknar með ♥KD10 og dúkkar því
vonandi tvisvar, en vestur býst við
♥ÁDG. Að þessu sjónarspili loknu er
tímabært að svína í tígli. Þó svo að svín-
ingin misheppnist er nú mögulegt: (1)
að vestur eigi ekki hjarta til, (2) að vest-
ur trúi leikritinu og spili spaða.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8.
Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. c3
Bg5 12. Rc2 0-0 13. a4 bxa4 14. Hxa4
a5 15. Bc4 Hb8 16. b3 Kh8 17. Rce3 Re7
18. 0-0 Rxd5 19. Rxd5 f5 20. De2 Bd7
21. Ha2 fxe4 22. Dxe4 Bf5 23. De2 Hc8
24. Hd1 Hc5 25. Re3 Be4 26. Had2 Hc6
27. h4 Bh6 28. Rg4 Bxd2 29. Dxe4 Dc8
30. Rxe5 dxe5 31. Hxd2 Dc7 32. Hd5
Db6 33. De2 Hcf6 34. De3 Dxe3 35.
fxe3 a4 36. bxa4 Hc6 37. Bb5 Hxc3 38.
Hxe5 Ha3 39. h5 Ha2 40. Kh2 Haf2 41.
e4 Ha2 42. He7 Ha3 43. e5 He3 44. e6
h6 45. Hf7 Kg8
Staðan kom upp í fyrri hluta úrvals-
deildar Íslandsmóts skákfélaga sem
lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Grafar-
vogi. Sigurbjörn Björnsson (2306)
hafði hvítt gegn Halldóri Grétari Ein-
arssyni (2227). 46. Hc7! Hf5 47. e7
Hxh5+ 48. Kg1 og hvítur innbyrti vinn-
inginn skömmu síðar.
Hvítur á leik
U I E F T I R V I N N S L U G
G N I L R O D U E L K M K B L
S Z L G Q H A S H K U Y M A Í
D Y B Q X G N H V G R Q R Ð F
C U U O A I O Z Í R O A A L S
T Y Y M S J Z T L V Ð N U F G
W M T N V L S Á B O T G L R L
J Ú T K T G T C K A S A A A E
K O T Y N A V S B T A Ð O K Ð
B W U A S N A R Ö N A U S K I
Y R G T M L Ó Ð W L G B M T N
O C I R G T V G N Y P M U E K
V S F U S A Y N Z E I Y K S U
R G F L R F U F C S Z D P D B
H L K I I G Ó L F S I N S D J
Botnsins
Dorling
Eftirvinnslu
Flugstöðvar
Fuglaskoðara
Gangstígum
Gunnlaðar
Gólfsins
Kyrrlátasti
Kútmaga
Lífsgleðin
Stórbatnað
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A G Í O P R S T
S Ý N AT Ö K U M
T
Í
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1sænsk5hóps9krot10málun11rat12síki13ask14gufuð15rukka17mari18ós19nía21
austrænn25fastar27pá28æska29arinn32risna33árar
Lóðrétt1ske2ær3norsk4stakk5hásumar6ólífa7pukur8sniðinn13aus15rólfær16ansa20ítra
21asks22utan23æpir24nána26asi30rá31nr
Stafakassinn
OTA RÍS GAP
Fimmkrossinn
ÝMSAN TÖSKU