Morgunblaðið - 18.11.2021, Síða 47

Morgunblaðið - 18.11.2021, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2021 47 Safnaráð/Lækjargötu 3/101 Reykjavík/Sími 534 2234/safnarad@safnarad.is/www.safnarad.is Aðalúthlutun safnasjóðs 2022 Safnaráð auglýsir eftir umsóknum Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, þriðjudaginn 29. nóvember 2021 Í aðalúthlutun safnasjóðs eru veittir styrkir til eins árs og til 2-3 ára. Styrkir til eins árs Viðurkennd söfn geta sótt um styrki til eins árs, einnig geta viðurkennd söfn sótt um styrki í samstar' við önnur söfn eða safnastarfsemi. #jóðnum er einnig heimilt að styrkja aðra starfsemi til að e$a faglegt safnastarf. Styrkir til 2-3 ára - Öndvegisstyrkir Öndvegisstyrkjum er úthlutað til 2-3 ára með fyrirvara um fjármögnun sjóðsins og hægt er að sækja um allt að 1!milljónir króna í heildarstyrk y'r styrktímann. Einungis viðurkennd söfn geta sótt um Öndvegisstyrki í safnasjóð. "%%l(singar um safnasjóð, umsóknareyðu&löð, úthlutunarreglur og leið&einingar má 'nna á vef safnaráðs, safnarad.is eða hjá framkvæmdastjóra safnaráðs, Þóru Björk Ólafsdóttur, thora@safnarad.is. Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011. Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs. Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028. Aðalskipulagsbreyting vegna Álfaáss – gistiþjónustu í landi Ketilsstaða á Völlum Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann 13. október sl. að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028. Breytingin er auglýst í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur í sér breytta landnotkun við Álfaás á Völlum með því að tilgreina verslunar- og þjónustusvæði þar sem landbúnaðarland er fyrir á þessu svæði. Hliðstæð tillaga að breytingu á aðalskipulagi var kynnt árið 2017 en því ferli lauk ekki með staðfestingu breytingarinnar. Samhliða er auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Álfaás, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hægt er að nálgast tillögurnar á heimasíðu Múlaþings og á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum. Aðalskipulagstillagan mun jafnframt liggja frammi hjá Skipulagsstofnun á auglýsingatíma. Almenningi er gefinn kostur á að senda inn skriflegar ábendingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa Múlaþings Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á netfangið skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með 31. desember 2021. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Skipulagsfulltrúi Múlaþings. Múlaþing Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Ukulele kl. 10, kennari, hægt að fá lánað hljóðfæri. Söngfuglarnir syngja á Droplaug- arstöðum kl. 13.30. Myndlist kl. 13 með leiðbeinanda. Kaffi kl. 14.30- 15.20. Nánari upplýsingar í síma 411 2702. Allir velkomnir. Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Handavinna kl. 12-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími 411 2600. Boðinn Pílukast kl. 9, allir velkomnir. Brids og kanasta kl. 13. Sund- laugin er opin kl. 13.30-16. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.30-15.40. Föndurhornið kl. 9-12. Morgunandakt kl. 9.30-10. Morgunleikfimi með Halldóru á RUV kl. 9.45-10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Salatbar kl. 11.30-12.15. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12.50-13.20. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handavinnuhorn kl. 13. Qi-gong í Sjálandi kl. 9. Stólajóga kl. 11 í Jónshúsi. Leikfimi í Ásgarði kl. 13.10. Botsía Ásgarði kl. 12.55. Málun kl. 9 og 13 í Smiðju Kirkjuhvoli. Gjábakki Kl. 8.30-11.30 opin handavinnustofa og verkstæði. Kl. 9- 10.15 heilsu-Q-igong í hreyfi- og aðalsal. Kl. 10.50-12.15 jóga í hreyfi- sal. Kl. 13-15.30 bókband í handavinnustofu og á verkstæði. Kl. 16-18 vatnslitamálarar á verkstæði. Kl. 19-22 Bridgefélag Kópavogs í aðalsal. Gullsmári 13 Handavinna kl. 9 og kl. 13. Brids kl. 13. Jóga kl. 17. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9- 11. Bænastund kl. 9.30. Jóga með Sirrí kl. 10-11. Sögustund kl. 12.10- 13.30. Brids kl. 13-16. Hraunsel Billjard kl. 8-16. Dansleikfimi kl. 9. Qi-gong kl. 10. Pílukast kl. 13. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30. Útvarpsleik- fimi kl. 9.45. Jóga með Carynu kl. 9. Stólaleikfimi kl. 10.30. Jóga með Ragnheiði Ýr kl. 12.20. Handavinna, opin vinnustofa kl. 9-16. Hádegis- matur kl. 11.30-12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður. Korpúlfar Morgunleikfimi í Borgum kl. 9.45.Tölvunámskeið fellur niður í dag, en allir velkomnir fimmtudaginn 25. nóvember á nám- skeiðið með Ragnari og Grímkel í Borgum. Styrktarleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum. Leikfimi í Egilshöll kl. 11 og skákhópur Korpúlfa kl. 13 í Borgum, grímuskylda.Tréútskurður kl. 13 á Korpúlfs- stöðum. En hagyrðinga-mótið fellur niður í dag vegna fjöldatakmark- ana, verður síðar. Sundleikfimi kl. 14. Seltjarnarnes Vatnseikfimi kl. 7.10. Skólabraut; Kaffikrókur og bók- band kl. 9. Jóga kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Áður auglýst nám- skeið í tálgun frestast til 9. janúar og áður auglýst leikhúsferð á sýn- inguna Er ég mamma mín, frestast til 23. janúar 2022. Erum enn að skrá á jólahlaðborðið í Kríunesi fimmtudaginn 25. nóvember. Munið sönginn á morgun kl. 13. Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgaraTilkynningar Styrkir Smáauglýsingar Bækur Bækur til sölu Ættarskrá Bjarna Hermanns- sonar, Dvöl 1-10 Torfhildur Hólm 1901 og Biblía Reykjavík 1841 lúin. Húspostilla 1. og 2. hluti 1838, Skýrlsa V.Í. 1905-1938 og 1952-1965 ib., Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar 1-16, ib., Megas textabók, The adventures of Huckleberry Finn, 1884 ,1. útg., Íslensk bygging Guðjón Samúlesson, Íslenskt fornbréfa- safn 1-14, ib., ób., Íslenskir Annálar 1847, Marta og María, Tove Kjarval 1932, áritað, Eigin- handrit Þórbergs Þórðarsonar, u.þ.b. 400 bls., Skarðsbók, Svarfdælingar 1-2., Árbækur Espolíns 1-12, 1. og 2. útg., Gestur Vestfirðingur 1-5, Stjórnartíðindi 1885-2000, 130 bindi, Manntalið 1703, Fjalla- menn, 40 bindi, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Kvennablaðið 1.-4. árg, Bríet 1895, Ódáðahraun 1-3, Fritzner orðabók 1-4, Íslenskir Sjávarhættir 1-5, Tímarit hins íslenska Bókmenntafélags 1-25, Ársskýrsla sambands íslenskra Rafveitna 1942-1963. Hín 1.- 44. árg., Síðasti musterisriddarinn, Parceval, Ferðabók Þ. TH., 1- 4, önnur útg., Ættir Austfirðinga 1- 9, Heimsmeistaraeinvígið í skák 1972, Landfræðisaga Íslands 1-4, Lýsing Íslands 1-4, plús minningarbók Þ. HT., Alman- ak hins Íslenska Bókmenntafé- lags 1875 - 2006, 33 bindi, Inn til fjalla 1-3, Fremra Hálsætt 1-2, Bergsætt 1- 3, V-Skaftafells- slýsla og íbúar hennar, 1. útg. Náttúrfræðingurinn 1.-60. árg., ób., Lestrarbók handa alþýðu á Íslandi 1874, Dvöl 1-10 Torfhildur Hólm 1901, Hvað er bak við myrkur lokaðra augna. Uppl. í síma 898 9475 Maður á hvolfi eftir Tryggva Pétur Brynjarsson Ljóðabók allskonar ljóða Fæst á Skólavörðustíg, Aðalstræti, Smáralind og á Penninn.is. Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali $+*! '(! %&&*% )"# Kassagítar ar á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is $+*! '(! %&&*% )"# Mikið úrval Hljómborð á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingar Byggingafyrirtæki getur bætt við sig verkum Uppslátt á húsum og sökklum. Þakendurbætur, tek niður pantanir fyrir næsta ár 2022, geri tilboð í verk. Stálgrindarhús, geri tilboð, er í samstarfi við innflutningsaðila. Sumarhús, breytingar eða byggja nýtt hús, geri tilboð. Nánari upplýsingar , Bjössi smiður á google, s 893-5374 nybyggd@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 Vantar þig pípara? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.