Morgunblaðið - 18.11.2021, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 18.11.2021, Qupperneq 50
Guli föstudagurinn er að einhverju leti tengdur frænda sínum Svarta föstudeginum, en að sögn Einars Ágústssonar, markaðsstjóra Raf- vers, var hugmyndin sú að búa til afsláttardag sem bæri ekki upp á sama dag og almennt tíðkast til að fjölga slíkum dögum og þá auð- velda neytendum að versla. Rafver er umboðsaðili Karcher hér á landi en vörurnar eru alla jafna skærgular á litinn og því var tekin ákvörðun um að kalla tilboðs- daginn Gulan föstudag. Þá verður allt yfirfullt af spennandi tilboðum og sjálfsagt margir sem bíða því verslunin státar af vörum sem fáir aðrir bjóða upp á – ef þá ein- hverjir. Fremst í flokki er þar sjálfsagt gólfhreinsivélin glæsilega sem um- sjónarmenn Matarvefsins eru ægi- hrifnir af. Vél sem ryksugar og skúrar í senn, tekur lítið pláss, er snúrulaus og eins praktísk og hugsast getur. „Sjálfur er ég mjög hrifinn af vélinni og eiginlega hætt- ur að ryksuga,“ segir Einar en ný- lega kom á markað ný uppfærsla af vélinni. „Það er búið að efla hana svakalega. Með gömlu vélinni þurfti eiginlega að ryksuga fyrst en þess þarf ekki lengur. Vélin er þráðlaus, hleðslan endist í 45 mín- útur og hún tekur upp stærri hluti. Einar segir gólfþvottavélarnar vera afar vinsælar og þá ekki síst inni á venjulegum heimilum en jafnframt er hægt að fá öflugar gólfþvottavélar fyrir stærri fleti, sem henta fyrirtækjum þá vel. Rafver er, eins og áður segir, umboðsaðili fyrir Karcher og hefur verið í fjörutíu ár. Vörur fyrir- tækisins þykja almennt afar vand- aðar og hugvitsamlegar en þar á meðal má nefna snilldarglugga- þvottagræju sem ætti að vera til á hverju heimili og rafdrifna frost- sköfu til að skafa bílinn á morgn- ana. Ljóst er að margir munu nýta sér tilboðin enda munar um minna. Verslunin er í Skeifunni og segir Einar að nýbúið sé að taka hana í gegn og breyta henni. Það muni miklu enda sé nú loksins hægt að sýna alla vörulínu fyrirtækisins. Gulur föstudag- ur á morgun Á morgun hefjast sérlegir afsláttardagar í Rafveri sem kallast Gulur föstudagur en þar býðst neyt- endum að kaupa vörur á góðum afslætti. Heimilishjálp Einar segir að vélin breyti því hvernig er þrifið og auðveldi lífið. Auk þess sé vélin alltaf tilbúin. Tandurhrein Bílrúðan verður tandurhrein á augabragði. Geggjuð græja Gluggaþvottagræjan þrífur bæði glugga, spegla og annað slétt yfirborð. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2021 Aðalstræti 2 | s. 558 0000 Kíktu til okkar í góðan mat og notalegt andrúmsloft Opnunartími Mán.–Fös. 11:30–14:30 Öll kvöld 17:00–23:00 Borðapantanir á matarkjallarinn.is UPPLIFÐU JÓLIN Hægeldaður Þorskur noisette hollandaise, hangikjöt Hreindýra Carpaccio trönuber, pekan hnetur, gruyére ostur, klettasalat Gljáð Lambafillet seljurótarfroða, rauðkál, laufabrauð Jólasnjór mjólkur- og hvítsúkkulaði, piparkökur, yuzu 9.490 kr. VEGAN JÓ Vatnsmelónutartar fivespice ponzu, lárpera, won ton Rauðrófu Carpaccio heslihnetur, piparrót, klettasalat Yuzugljáð Grasker greni, rauðbeður, kóngasveppir Risalamande kirsuber, karamella 7.99 JÓLALEYNDARMÁL MATARKJALLARANS 6 réttir að hætti kokksins leyfðu okkur að koma þér á óvart Eldhúsið færir þér upplifun þar sem fjölbreytni er í fyrirrúmi 10.990 kr. 0 kr. JÓLIN ERU BYRJUÐ Á MATARKJALLARANUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.