Morgunblaðið - 02.12.2021, Page 29

Morgunblaðið - 02.12.2021, Page 29
STURLUNGA SAGA I-III Sturlunga saga er þýðingarmesta rit sem til er um íslenska viðburði á 12. og 13. öld, margslungin stríðssaga um valdabaráttu höfðingja, bregður upp lifandi mannlýsingum og sviðsetur örlagaþrungna atburði sem leiddu til þess að Íslendingar gengu Noregs- konungi á vald laust eftir miðja þrettándu öld. Guðrún Ása Grímsdóttir gaf út með formála, skýringum og skrám. Ritstjóri Þórður Ingi Guðjónsson. fornrit.is Dreifing: HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG Hagatorgi,107 Reykjavík · sími 588 9060 · hib.is HIÐ ÍSLENZKA FORNRITAFÉLAG ÞRJÚ NÝ BINDI ÍSLENZKRA FORNRITA „Vandvirkni og fræðileg úttekt Guðrúnar Ásu gerir lesendum nútímans unnt að njóta hins forna rits í hvívetna [...] Fróðleg og spennandi lesning.“ (Úr umsögn dómnefndar) Til hamingju Guðrún Ása!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.