Morgunblaðið - 02.12.2021, Side 57

Morgunblaðið - 02.12.2021, Side 57
DÆGRADVÖL 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2021 Nýgengi virðist tilvalið orð um nýtt gengi gjaldmiðla; árið 1981 mora fjölmiðlar líka af nýkrónum eftir rót- tæka gengisbreytingu. En nýgengi er frátekið, um það er upp koma ný sjúkdómstilfelli. (Algengi er haft um tíðnina.) Og höfum það -gengi. Nóg önnur not eru fyrir -gengni: ágengni, umgengni, velgengni. Málið Hæ sæti – hvað vilt þú borða! Bragðgott, hollt og næringarríkt Smáralind, Kringlunni, Spönginni, Reykjanesbæ og Akranesi – dyrabaer.is ÚTSÖLUSTAÐIR: Byko, Selfossi | Garðheimar | Heimkaup |Dýrabær 8 1 9 6 3 2 7 4 5 7 4 3 5 1 9 2 8 6 6 5 2 7 4 8 3 9 1 1 2 7 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 7 5 8 2 9 9 8 5 3 2 4 1 6 7 5 7 4 2 6 3 9 1 8 2 6 1 9 8 7 4 5 3 3 9 8 4 5 1 6 7 2 9 6 2 4 1 3 7 8 5 7 5 3 9 2 8 4 6 1 1 4 8 5 7 6 2 3 9 8 1 4 2 3 7 5 9 6 2 3 5 6 9 4 8 1 7 6 9 7 1 8 5 3 4 2 5 2 6 3 4 1 9 7 8 3 8 1 7 5 9 6 2 4 4 7 9 8 6 2 1 5 3 7 6 3 9 8 5 4 2 1 5 1 9 3 4 2 6 7 8 2 4 8 7 1 6 5 9 3 8 9 6 5 7 3 1 4 2 4 5 2 8 9 1 7 3 6 1 3 7 6 2 4 9 8 5 9 7 5 2 6 8 3 1 4 6 8 1 4 3 9 2 5 7 3 2 4 1 5 7 8 6 9 Lausnir Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 Lárétt 1 vanþóknuninni 9 mjöll 10 böl 11 lífernis 14 starfsgrein 15 bókstafsheiti 17 geisla 19 ryk 20 fisktegund 22 lána 24 kveikur 25 góna 26 vogrek 28 fór inn í 30 heiðarlegt 32 bað ósigur 34 óp 35 ósmeyka 36 skjálfi Lóðrétt 1 ófarir 2 ei með 3 kræk 4 á maka 5 kringum 6 höfnun 7 svarra 8 fjær útganginum 12 frjósi 13 davíðssálmar 16 vekja efasemdir um 18 bunga í landslagi 21 mæta ekki 23 morgunn 25 skóa 27 álíti 28 arinn 29 sjór 31 vingjarnleg 33 skammstöfun frumefnis 1 3 7 1 8 6 5 3 1 8 6 5 4 3 6 1 7 8 4 7 4 8 4 6 2 9 2 4 8 5 6 7 6 2 9 1 4 5 2 8 7 2 6 1 8 8 7 4 7 6 5 6 9 1 5 1 2 6 7 2 9 8 7 4 5 2 7 6 1 4 6 8 4 7 7 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sagan (13). N-Allir Norður ♠ÁKG5 ♥ÁK4 ♦G104 ♣D43 Vestur Austur ♠984 ♠D76 ♥86 ♥963 ♦Á952 ♦D874 ♣G1075 ♣962 Suður ♠1032 ♥DG1072 ♦K6 ♣ÁK6 Suður spilar 6♥. Nafn Ely Culbertson (1891-1955) er sjaldan nefnt í fjölmiðlum nú til dags, en á fyrri hluta síðustu aldar þurfti ekki að kynna manninn fyrir umheiminum. Cul- bertson var andlit íþróttarinnar út á við, þekktur sem kerfissmiður, kennari, höf- undur bóka og markaðsmaður. Senni- lega líkari Bill Gates en Zia. En „Kölli“ kunni vel að spila líka. Hér varð hann sagnhafi í 6♥ með ♦Á út og spaða í öðr- um slag. Árni M. Jónsson skrifar um spilið í Samtíðinni 1950 og segir: „Flestir spila- menn mundu hafa eygt aðeins einn möguleika til að vinna spilið, sem sé að svína fyrir spaðadrottningu.“ Culbertson sá annan möguleika, að minnsta kosti jafn álitlegan og mun fegurri. Hann stað- setti hörðu drottningarnar í austur og setti upp fjögurra spila endastöðu sem austur réð ekki við. Í borði voru eftir ♠ÁK og ♦G10, en heima átti Culbertson ♠1032 og ♦K. Svokölluð víxlþröng. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 dxc4 7. Dc2 a5 8. a3 Bxd2+ 9. Bxd2 b5 10. a4 c6 11. h4 Ha6 12. e4 De7 13. h5 h6 14. g4 Rxg4 15. Bh3 f5 16. Bxg4 fxg4 17. Re5 Dd6 18. 0- 0-0 bxa4 19. Rxc4 Dc7 20. Hhg1 c5 21. e5 cxd4 22. Bxh6 a3 23. Kb1 gxh6 24. Hxg4+ Kh8 25. Hg6 Dh7 26. Dd2 Ha7 27. Ka2 Rc6 28. bxa3 Haf7 29. Ka1 Ba6 30. Rd6 Hf4 31. He1 Re7 32. Hxe6 Rg8 33. Hg6 Dc7 34. Hc1 De7 35. Dxa5 Bd3 36. Hc7 Dh4 37. Dd2 Dh1+ 38. Hc1 Hxf2 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem fram fór í Úkraínu sl. vor. Úkraínski alþjóðlegi meistarinn Platon Galperin (2.474) hafði hvítt gegn landa sínum stórmeistaranum Vitaly Sivuk (2.550). 39. Hxh6+! Bh7 40. Hxh7+! Kxh7 41. Dd3+ og svartur gafst upp enda drottningin á h1 að falla í valinn. Það er nóg um að vera í íslensku skák- lífi, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik. T G E L R A Ð A N R E H S H S U R G R M X D N H I K Z P C K Q S I I S S Ú R T Í V H I K I S K A U T A S V E L L I N U P Q Á H E Z S O M I V O B A K U R H Z P Y F N D I I L I F R L M T O G B A J Á R D A G A A A A T J V G T Y F D M S K T M G N É E F N A H A G S M Á L Á I I R G N V B B E K O E Y L H N N N J G H Ú B R G N F L E Q U K F T Z L R V Z N F I Y D Z J F A R D V U T T Ö L F G A C N J J Á H U G A S A M A N Y Q K M U N R O F A V Æ B B B J W K Efnahagsmál Fatabúr Flöttu Hernaðarlegt Hvítrússi Hámark Jafnrétthá Skautasvellinu Skipulaginu Áhugasaman Árdaga Ævafornum Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum.Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A Á F M Ó R X Ö N Y T S A M A R A A Ö Þrautir Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1óánægjunni9snæ10mein11lífs14iðn15ge17staf19ar20ufsi22ljá24rak25stara26rekald 28smó30ærlegt32tapaði34gól35óraga36riði Lóðrétt1ósigur2án3næl4gift5um6nei7niða8innra12ísi13saltari16efa18fjall21skrópa23 árdegi25skæða27ætli28stó29mar31góð33ag Stafakassinn ÓFÁ MÖR AXA Fimmkrossinn MYNTA ASNAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.