Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.06.2003, Síða 25

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.06.2003, Síða 25
Klifur Aðgengi ab ferðamannastöðum Á heimasíðu Sjálfsbjargar www.sjalfsbjorg.is er upplýsingasíða fyrir hreyfihamlaða sem ætla sér að ferðast um landið. Þegar ferðalag er skipulagt er mikilvægt fyrir fólk sem er í hjólastól að hafa aðgang að upplýsingum um hvar sé hægt að gista, borða, versla, fara á salerni, í sund eða skoða sig um á ferðalögum um landið okkar. Ferðamenn eru því hvattir til að kanna aðstæður fyrir hreyfihamlaða á ferðalögum sínum og senda okkur upplýsingar um staði þar sem aðstæður eru til fyrirmyndar. Með fyrirfram þakklæti og ósk um ánægjulegt sumar. Sjálfsbjörg, lsf., Hátúni 12, 105 Reykjavík. Sími: 552-9133, mottaka@sjalfsbjorg.is „Að viðurkenna að manni hafi mistekist er að sýna að maður sé vitrari í dag en í gær.“ J.C. Lavater. „Betra er að kveikja ljós, hversu lítið sem það er, en að bölva myrkrinu.“ Konfútse. „Hvað stoðar það manninn að sigra heiminn ef hann þarf að gjalda fyrir það með sálu sinni.“ Jesús frá Nasaret. „Spyrðu sjálfan þig stundum í fullri alvöru hvort mennirnir sem þú umgengst lyfti þér upp eða dragi þig niður.“ Richard Jahnke. Árborg Til leigu sumarbústaður, sérhannaður fyrir fatlaða. * Heitur pottur. * Svefnpláss fyrir 8 manns. * Hestaleiga er á staðnum. Upplýsingar að Indriðastöðum í Skorradal í síma 437 0066. 25

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.