Bændablaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 62

Bændablaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 62
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021 62 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021 VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði • Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is SMÍÐUM OG GERUM VIÐ ALLAR GERÐIR TJAKKA Æðardúnn Óska eftir dúni til útflutnings. Hátt nettóverð. Hafið samband í s. 893-8554. Tölvupóstur: leifm@simnet.is Leifs Æðardúnn Útflutningur síðan 2001 Gistiheimilið Gerði í Suðursveit óskar eftir að ráða kokk/matráð í eldhús Heilsársstarf eða tímabundið starf, bara það sem hentar góðum starfsmanni. Gott ef að viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Gistiheimilið Gerði er staðsett 13 km fyrir austan Jökulsárlón á Breiðarmerkursandi og 67 km vestan við Höfn. Við erum með gistingu í 37 herbergjum með sér baði á Gerði og gistingu í sumarhúsum og íbúðarhúsi með sameiginlegri aðstöðu á Reynivöllum 2,5 km vestan við Gerði. Við bjóðum upp á morgunmat og kvöldmat á Gerði fyrir okkar gesti og aðra. Yfirleitt eru 50-60 manns í mat á kvöldin, bæði hópar og einstaklingar. Fjöldi gesta í kvöldmat getur farið upp í 80-90 þegar mest er að gera. Laun samkvæmt kjarasamningum. Húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist á bjornthor@gerdi.is www.gerdi.is www.reynivellir.is Atvinna Skógræktarfélag Borgarfjarðar leitar eftir umsjónarmanni skóga/ skógarvörð í hlutastarf (30%). Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og tengist verkefnum við viðhald og stígagerð sem og grisjun og plöntun nýrra skóga. Reynsla af sams konar störfum er æskileg. Starfsstöð er í Borgarbyggð og verktakalaun er um að ræða. Áhugasamir hafa samband við formann SB í s. 847-8282. Tveir einstaklingar óska eftir vinnu á bóndabýli. Þeir geta hafið störf strax. Upplýsingar í gegnum netfangið gunnarfreyr1809@gmail.com og í s. 768-0772. Skógræktarfélag Borgarfjarðar óskar eftir verktökum í gróðursetn- ingarvinnu í Borgarbyggð. Greidd eru verktakalaun í samræmi við taxta Skógræktarinnar. Áhugasamir hafa samband við formann SB í s. 847-8282. Sautján ára drengur óskar eftir vinnu á landsbyggðinni. Duglegur og stundvís. Fæði og húsnæði þarf að fylgja. S. 868-3293. Húsnæði 208 fm húsnæði skammt frá Laugarvatni til leigu. Stendur við Gullna hringinn. 200 m frá aðalveginum. Hentar t.d. sem verslun, verkstæði, geymsla, undir einhvers konar framleiðslu eða fyrir ferðaþjónustu. Heitt og kalt vatn, rafmagn, salerni og eldhúskrókur. Leigist að hluta eða sem heild. Uppl. á netfanginu hjalmsstadir@ hotmail.com Jarðir Jörð óskast á Suður- eða Vesturlandi. Hitaveita og einhver húsakostur æskilegur. Upplýsingar hjá vilborg100@gmail.com Sumarhús Til sölu stór eignarlóð í Grímsnesi. Langholt 11. Mýrarkoti við Kiðjabergsveg. 13.000 fm lóð. Verð 6.500.000 kr. Heitt og kalt vatn í boði á svæðinu. Vatnshiti er um 36 gráður. Fínt í gólfhita. Heimilt er að reisa allt að 200 fm sumarhús auk 40 fm gestahús eða gróðurhús. Útsýni að Heklu. Stutt í golf á Kiðjabergsvelli. Innan við klst. akstur frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 867-3569. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. LÍF&STARF Hér má sjá drög að útliti íbúðakjarna fyrir eldri aldurshópa, en alls verða átta slíkar íbúðir í kjarnanum. Nýtt íbúðahverfi á Seyðisfirði: Vinna við gatnagerð hafin Nýtt íbúðahverfi á Seyðisfirði. Vinna er hafin við gatnagerð við Garðarsveg, sem er nýtt hverfi undir íbúðabyggð á Seyðisfirði. Deiliskipulag vegna nýja hverfisins tók gildi í byrjun sumars. Lausar lóðir eru í hverfinu undir einbýlishús, raðhús og parhús, en listi yfir allar lausar lóðir er birtur á vef sveitarfélagsins Múlaþings. Lóð við Lækjargötu 2 hefur verið úthlutað til Hrafnhóls ehf. sem hefur í hyggju að byggja þar íbúðakjarna fyrir eldri aldurshóp í alls átta íbúðum. Húsið verður byggt með stofnframlögum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Áætlað er að jarðvinna hefjist nú í haust og íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Einnig er búið að úthluta lóðunum Vallagötu 1 og 3 til MVA ehf. til byggingar tveggja parhúsa. Það er leigufélagið Bríet sem stendur að byggingu húsanna og mun sjá um útleigu á þeim. /MÞÞ Gatnagerðarframkvæmdir eru hafnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.