Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.2018, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.10.2018, Blaðsíða 7
„STEFNA FÉLAGSINS ERAÐ MIÐLA ÁKVEÐNUM BOÐSKAP, VERABOÐANDI FÉLAG SEM VILLHAFA ÁHRIFÁFÓLK TILPERSÓNU- LEGRAR TRÚAR forsendum til starfs fyrir félögin. Mér finnst það skipta miklu mál. Ég þekkti ekki sr. Friðrik og trú okkar er ekki á hann, en okkar er að halda á lofti þeirri arfleifð sem hann skildi eftir sig. Hún er sterk og ánægjulegt að finna að samstarfsaðilar sem eiga sömu rætur, skátahreyfingin, Fóstbræður, Valsmenn og Haukar, vilji leggja rækt við upprunann þó svo þessi félög hafi þróast með misjöfnum hætti. Það skiptir máli að leggja rækt við þessa aðila, þannig getum við líka haft áhrif. Nýlegt blað Valsmanna í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli séra Friðriks er gott merki um að þar á bæ vilja menn hvorki gleyma né týna alfarið arfleifðinni góðu frá séra Friðriki.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.