Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 1

Fréttablaðið - 19.02.2022, Side 1
L A U G A R D A G U R 1 9 . F E B R Ú A R 2 0 2 2 Fann meiri jörð í sjálfum sér Ævar Þór Benediktsson er ekki sami leikarinn og hann var fyrir 6 árum. ➤ 26 Upplifði mikla þolendaskömm Einkaviðtal við Natöschu Kampusch sem haldið var fanginni frá 10 til 18 ára. ➤ 30 FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 3 5 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Hann tók við skömminni Diljá Ámundadóttir Zoëga hefur látið til sín taka í umræðunni um ofbeldismál en segir sjálf í fyrsta sinn frá nauðgun sem hún varð fyrir tvítug. Nauðgarinn tók ábyrgð fimmtán árum síðar og hún fann innri frið. Hún segir nú sögu sína, ekki til að skila skömminni, það hefur hún þegar gert, heldur sem fordæmi fyrir aðra gerendur. ➤ 20 forsalan er hafin Tryggðu þér eintak Kaupauki: Galaxy Buds Pro heyrnartól Galaxy S22 línan Haltu jafnvægi í rekstri Bókhald í áskrift með Business Central

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.