Fréttablaðið - 19.02.2022, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 19.02.2022, Blaðsíða 44
Viltu leggja þitt af mörkum í stafrænni vegferð Reykjavíkurborgar? Þjónustu- og nýsköpunarsvið leitar að stafrænum hönnuði til þess að taka þátt í því markmiði að gera þjónustur borgarinnar aðgengilegar og auðveldar í notkun fyrir íbúa hennar. Starfið er tímabundið til tveggja ára með möguleika á fastráðningu. Borgin hefur blásið til sóknar til að hraða stafrænum umbreytingum. Sett hafa verið af stað fjölmörg verkefni í endurhönnun stafrænnar þjónustu. Mjög mikill metnaður er innan sviða borgarinnar og fjölmörg spennandi tækifæri framundan. Helstu verkefni og ábyrgð • Betrumbætur og áframhaldandi þróun á hönnunarkerfi (e. design system) Reykjavíkurborgar • Hanna notendaupplifun (UX) á stafrænum vörum samkvæmt hönnunarstaðli Reykjavíkurborgar • Þátttaka í stafrænum umbreytingarteymum • Innleiðing gæða- og þjónustumælinga vegna þjónustuveitingar • Miðlun upplýsinga • Vinna náið með vörustjóra, hönnuðum og forriturum að endurbótum hönnunarkerfis • Þátttaka í ýmsu samstarfi innan og utan borgarinnar • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Minnst þriggja ára reynsla af stafrænni vöruþróun sem hönnuður • Þekking og reynsla af stafrænum hönnunartólum á borð við Figma, Sketch o.fl. Hönnunarkerfi Reykjavíkurborgar er í Figma • Þekking og reynsla af Adobe hönnunarsvítunni • Þekking og reynsla af hreyfihönnun og viðmótskvikun (e. UI animation) er kostur • Þekking á aðferðafræði þjónustuhönnunar er kostur • Áhugi á því að gera stafræna þjónustu aðgengilega og notendavæna • Framúrskarandi hæfni í teymisvinnu og mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Nákvæmni og gott auga fyrir smáatriðum • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Jákvætt viðhorf til jafnréttis og fjölbreytileika Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2022. Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgerður Pétursdóttir, hönnunarstjóri, í gegnum netfangið vala.p@reykjavik.is Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn: 1. Starfsferilsskrá 2. Kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir áhuga og hæfni í starfið 3. Portfólíó sem viðhengi eða aðgangur á stafrænu formi www.reykjavik.is/storf Stafrænn hönnuður Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytið auglýsir laust embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Forstöðumaður stýrir starfi úrskurðanefndarinnar og ber ábyrgð á fjárhag hennar og daglegum rekstri. Hann er jafn- framt formaður nefndarinnar. Forstöðumaður er í forsvari fyrir nefndina út á við, ákvarðar hvernig úrskurðarnefndin er skipuð í hverju máli og ræður annað starfsfólk nefndarinnar. Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra skipar forstöðumann úrskurðarnefndarinnar til fimm ára í senn. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála starfar samkvæmt lögum nr. 130/2011 og hefur það hlutverk að úrskurða í kæru- málum vegna ákvarðana stjórnvalda og ágreiningsmálum vegna annarra úrlausnaratriða á sviði umhverfis- og auðlindamála svo sem á sviði mengunar- og hollustuháttamála og mats á um- hverfisáhrifum. Úrskurðarnefndin er sjálfstæð í störfum sínum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf eða grunnnám ásamt meistaraprófi í lögum • Almenn hæfisskilyrði héraðsdómara, sbr. 29. gr. laga nr. 50/2016 um dómstóla • Reynsla af stjórnun • Leiðtogahæfileikar og hæfni til að leiða fólk til samvinnu og árangurs • Öguð og skilvirk vinnubrögð • Hæfni til að vinna undir álagi • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti Umsóknafrestur er til og með 7. mars 2022. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á Starfatorgi — starfatorg.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni við- komandi í starfið rökstudd. Þriggja manna valnefnd skipuð af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra metur hæfni og hæfi umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu (sigridur.arnardottir@urn.is). Forstöðumaður Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.